Markmið:
Markmið með þessu þróunarverkefni var að finna fjölbreyttar leiðir við nám og kennslu í stafsetningu á miðstigi til að gera námið eins lifandi og skemmtilegt og mögulegt er.
Útbúin hefur verið verkefnabanki með lýsingum á verkefnum og ábendingum um útfærslur svo kennarar sem ekki hafa kennt efnið áður geti með einföldum hætti nýtt sér valin verkefni við kennslu í stafsetningu. Verkefnin eru hugsuð sem sniðmát sem kennarar fylla sjálfir upp í með þeim reglum og æfingum sem þeir vilja taka fyrir.
Stafsetning er leikur einn - kennsluhugmyndir í stafsetningu