IDEO aðferðarfræði hönnunarhugsunar

Sjálandsskóli (2017)

List– og verkgreinar Sköpun

Markmið:

  •  að virkja sköpunarþátt nemenda í námi og efla þá í skapandi nálgun ólíkra viðfangsefna
  • að kynna fyrir nemendum aðferðarfræði og vinnubrögð hönnunarhugsunar til að nota í verkefnavinnu
  • að nemendur læri þarfagreiningu og að leita lausna sem henta hverju viðfangsefni
  • að auka samkennd nemenda þannig að þeir læri að líta á hlutina frá fleiri sjónahornum en þeirra eigin
  • að nemendur verði óhræddir við að segja frá hugmyndum sínum og deila með öðrum
  • að nemendur læri að líta á „vandamál“ sem verkefni sem þarf að leysa
  • að kennarar í skólanum geti nýtt sér aðferðarfræðina

Lokaskýrsla - IDEO aðferðarfræði hönnunarhugsunar