Dynamic Thinking

Alþjóðaskólinn (2016)

Fagmennska kennara Samskipti og félagsfærni Upplýsinga og tæknimennt

Markmið: Að þjálfa starfsmenn og nemendur í að beita dýnamískri hugsun til þess að taka betri og meðvitaðri ákvarðanir sem byggja á gagnrýnni og skapandi hugsun. Aðlaga og prófa fyrirliggjandi námsefni hjá nemendum á mið- og unglingastigi. Byggja upp venjur fyrir dýnamískt hugsunarferli hjá starsfmönnum og nemendum. Þjálfa starfsmenn í að styðja við nemendur í dýnamískri og skapandi hugsun. Þjálfa nemendur að vinna í teymum á nýstárlegan og lausnamiðaðan hátt. Þróa námsmat í vinnu með dýnamíska hugsun og þróa kennsluhætti þvert á faggreinar með því að koma að kennsluaðferðum dýnamískrar hugsunar sem leið í nýsköpun.

Lokaskýrsla í pdf-skjali