Vinaliðar Sjálandsskóla

Sjálandsskóli (2015)

Markmið:

Að hvetja nemendur til meiri þátttöku í leikjum og afþreyingu í frímínútum og skapa betri. Meginmarkmið verkefnisins er að efla vináttu, virðingu og ánægju nemenda. Þá er markmiðið að bjóða uppá skipulagða leiki í frímínútum sem vinaliðarnir stjórna og passa uppá að bjóða öllum að vera með. Leikirnir þurfa að henta öllum nemendum óháð atgervi þeirra og stöðu, vera fjölbreyttir og til þess fallnir að allir sem vilja geta verið með. Við horfum sérstaklega til nemenda með sérþarfir og þeirra sem eiga í félagslegum erfiðleikum. Þannig fá allir tækifæri til að ganga að vísum leikjum með félögum í frímínútum.

Áhersluþættir:

Lokaskýrsla í pdf-skjali