Lesskilningur forsenda þess að lesa sér til gagns og gamans

Hofsstaðaskóli (2017)

Íslenska Læsi

Markmið:

  • Að fræða foreldra nemenda á yngra og miðstigi um hvað felst í lesskilning.
  • Að efla samstarf á milli foreldra og nemenda og foreldra og kennara.
  • Að efla lestrarfærni nemenda.
  • Að efla virkni nemenda í námi.

Lokaskýrsla - Lesskilningur - forsenda þess að lesa sér til gagns og gaman