Samræmd íþróttakennsla í grunnskólum Garðabæjar

Álftanesskóli, Flataskóli, Garðaskóli, Hofsstaðaskóli og Sjálandsskóli (2017)

Fagmennska Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Íþróttir og hreyfing Líðan

Markmið:

  • Að hafa góða yfirsýn yfir heilbrigði og velferð nemenda í Garðabæ.
  • Að afla upplýsinga um líkamsatgervi allra nemenda Grunnskóla Garðabæjar.
  • Verkefninu er ætlað að auka samvinnu íþróttakennara í grunnskólum Garðabæjar, búa til gagnasafn og þannig fylgjast með þróun nemenda í íþróttum milli ára.
  • Samvinna íþróttakennara eykur gæði íþróttakennslunnar til muna og unnið verður að samræmdu námsmati.
  • Markmiðið er einnig að auka gildi hreyfingar í skólum bæjarins þar sem allir grunnskólarnir eru heilsueflandi grunnskólar.

Lokaskýrsla - samræmd íþróttakennsla í grunnskólum Garðabæjar