Fréttir: ágúst 2023

Fyrirsagnalisti

29. ágú. 2023 : Opinn fundur um Arnarland

Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2023 : Verðbólga hefur áhrif á àrshlutauppgjör

„Fjárhagsstaðan er traust og við búum vel að því. Tekjur af byggingarétti og gatnagerð munu styrkja afkomuna á seinni hluta ársins“ 

Lesa meira
Hvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?

25. ágú. 2023 : Skráning í frístundabíl

Frístundabíllinn í Garðabæ hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn.

Lesa meira

24. ágú. 2023 : Grenndargámar fyrir málm

Búið er að setja upp grenndargáma fyrir málm á þremur stöðum í Garðabæ. 

Lesa meira
Canva

22. ágú. 2023 : Þriðja úthlutun leikskólaplássa gengur vel

Garðabær auglýsir nú fjölbreytt og spennandi störf í leikskólum bæjarins og daglega eru leikskólarnir að ráð til sín nýtt fólk. 

Lesa meira

17. ágú. 2023 : Hægt að bæta við örfáum nemendum í hljóðfæranám

Nemendur sem hafa áhuga á blásturshljóðfærum eru hvattir til að sækja um!

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. ágú. 2023 : Nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar teknar í gildi

Nýjar reglur um tekjutengingu afsláttar af leikskólagjöldum, gjöldum frístundaheimila og gjöldum til dagforeldra hafa tekið gildi. Reglurnar eiga að koma til móts við barnafjölskyldur með lágar tekjur með það að markmiði að bæta kjör fjölskyldna.

Lesa meira
Borgarstjóri, framkvæmdastjóri SSH og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu við undirritunina.

14. ágú. 2023 : Loftlagsstefna höfuðborgarsvæðisins undirrituð

Bæjarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu ásamt borgarstjóra og framkvæmdastjóra SSH undirrituðu formlega loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í síðustu viku.

Lesa meira

10. ágú. 2023 : Hinsegin dagar 8. -13.ágúst

Garðabær hvetur íbúa til að fagna fjöl­breyti­leik­an­um í til­efni Hinseg­in daga 2023 og sýna þannig mann­rétt­inda­bar­áttu hinseg­in sam­fé­lags­ins mik­il­væg­an stuðn­ing.

Lesa meira
Íslandsmótið í golfi 2023. Mynd: golf.is

9. ágú. 2023 : Íslandsmótið í golfi á Urriðavelli

Íslandsmótið í golfi fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi dagana 10.-13. ágúst nk. Þar sem fjöldi bílastæða er takmarkaður á golfvallarsvæðinu hafa verið útbúin bílastæði fyrir áhorfendur við hlið innkeyrslu á svæðið.

Lesa meira
Búrfellsgjá

4. ágú. 2023 : Útivera, sund og menning um verslunarmannahelgina

Þeir sem ætla ekki að leggja land undir fót um verslunarmannahelgina geta fundið sér heilmargt að gera innan Garðabæjar.  Hægt er að skoða fjölbreyttar sýningar í Hönnunarsafni Íslands, heimsækja burstabæinn Krók á sunnudaginn og fara í sund og njóta útivistar.   

Lesa meira

1. ágú. 2023 : Snyrtilegar lóðir 2023

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2023. 

Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði, snyrtilega götu og framlag til umhverfismála.

Lesa meira