Fréttir: ágúst 2025

Fyrirsagnalisti

22. ágú. 2025 : Forvarnarmolar til foreldra í Garðabæ

Garðabær tekur þátt í forvarnarátakinu Verum klár sem er ætlað að vekja samfélagið til vitundar um þær áskoranir sem blasa við í forvarnarstarfi.

Lesa meira

22. ágú. 2025 : Heitavatnslaust á Álftanesi á mánudag

Vegna tengingar á nýrri lögn verður heitavatnslaust á hluta Álftaness mánudaginn 25. ágúst, á milli klukkan 09:00-19:00. Sundlaug Álftaness verður lokuð á meðan á framkvæmd stendur.

Lesa meira

21. ágú. 2025 : Aðgerðaráætlun í málefnum eldra fólks

Í stefnunni er lögð áhersla á að málefni eldra fólks séu mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi. 

Lesa meira

21. ágú. 2025 : Hjáleiðir og lokanir við Breiðumýri

Framkvæmdir við lagningu nýrra fráveitu-, vatnsveitu- og hitaveitulagna standa yfir við Breiðumýri í Álftanesi. Nú er skólastarf að hefjast og því mikilvægt að börn og foreldrar þekki vel hjáleiðir og lokanir á svæðinu.

Lesa meira
Leikskóladeild sjálandsskóla

20. ágú. 2025 : Stækkun á fimm ára deild Sjálandsskóla

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að stækka fimm ára deild Sjálandsskóla og færa hana í sér húsnæði á lóð skólans.

Lesa meira
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst

20. ágú. 2025 : Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst

Virkniþing eldra fólks í Garðabæ fer fram í Miðgarði, þar verður sú fjölbreytta starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða kynnt.

Lesa meira

20. ágú. 2025 : Lokun á Höfðabraut vegna framkvæmda

Kafla á Höfðabraut á Álftanesi verður lokað tímabundið 22. ágúst vegna framkvæmda.

Lesa meira
Skólabyrjun haustið 2025

19. ágú. 2025 : Skólabyrjun haustið 2025

Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 22. ágúst. Skólastarf hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst

Lesa meira
Stóraukin þjónusta Strætó í Garðabæ

15. ágú. 2025 : Stóraukin þjónusta Strætó í Garðabæ

Frá og með 17. ágúst nk. mun Strætó í samstarfi við Garðabæ stórauka þjónustu sína í þeim leiðum sem fara um bæinn. Það eru miklar gleðifréttir fyrir börn og ungmenni í bænum og öll þau sem kjósa að nýta almenningssamgöngur.

Lesa meira

15. ágú. 2025 : Munum eftir skutlvösunum

Skutlvösum er ætlað að draga úr umferðarálagi við skólana og bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.

Lesa meira

14. ágú. 2025 : Laus pláss í Tónlistarskóla Garðabæjar

Tónlistarskóli Garðabæjar auglýsir örfá laus pláss fyrir veturinn.

Lesa meira
Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar

13. ágú. 2025 : Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar

Þessa dagana standa yfir fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar. Þá gefst kennurum tækifæri til að sækja fjölbreytt námskeið.

Lesa meira
Síða 1 af 2