Fréttir: ágúst 2025
Fyrirsagnalisti

Forvarnarmolar til foreldra í Garðabæ
Garðabær tekur þátt í forvarnarátakinu Verum klár sem er ætlað að vekja samfélagið til vitundar um þær áskoranir sem blasa við í forvarnarstarfi.
Lesa meira
Heitavatnslaust á Álftanesi á mánudag
Vegna tengingar á nýrri lögn verður heitavatnslaust á hluta Álftaness mánudaginn 25. ágúst, á milli klukkan 09:00-19:00. Sundlaug Álftaness verður lokuð á meðan á framkvæmd stendur.
Lesa meira
Aðgerðaráætlun í málefnum eldra fólks
Í stefnunni er lögð áhersla á að málefni eldra fólks séu mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi.
Lesa meira
Hjáleiðir og lokanir við Breiðumýri
Framkvæmdir við lagningu nýrra fráveitu-, vatnsveitu- og hitaveitulagna standa yfir við Breiðumýri í Álftanesi. Nú er skólastarf að hefjast og því mikilvægt að börn og foreldrar þekki vel hjáleiðir og lokanir á svæðinu.
Lesa meira
Stækkun á fimm ára deild Sjálandsskóla
Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að stækka fimm ára deild Sjálandsskóla og færa hana í sér húsnæði á lóð skólans.
Lesa meira
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ fer fram í Miðgarði, þar verður sú fjölbreytta starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða kynnt.
Lesa meira
Lokun á Höfðabraut vegna framkvæmda
Kafla á Höfðabraut á Álftanesi verður lokað tímabundið 22. ágúst vegna framkvæmda.
Lesa meira
Skólabyrjun haustið 2025
Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 22. ágúst. Skólastarf hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst
Lesa meira
Stóraukin þjónusta Strætó í Garðabæ
Frá og með 17. ágúst nk. mun Strætó í samstarfi við Garðabæ stórauka þjónustu sína í þeim leiðum sem fara um bæinn. Það eru miklar gleðifréttir fyrir börn og ungmenni í bænum og öll þau sem kjósa að nýta almenningssamgöngur.
Lesa meira
Munum eftir skutlvösunum
Skutlvösum er ætlað að draga úr umferðarálagi við skólana og bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.
Lesa meira
Laus pláss í Tónlistarskóla Garðabæjar
Tónlistarskóli Garðabæjar auglýsir örfá laus pláss fyrir veturinn.
Lesa meira
Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar
Þessa dagana standa yfir fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar. Þá gefst kennurum tækifæri til að sækja fjölbreytt námskeið.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða