Fréttir: febrúar 2023
Fyrirsagnalisti
Sumarstörf fyrir ungt fólk -umsóknarfrestur til og með 6. mars
Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2023 og rennur umsóknarfrestur út mánudaginn nk. 6. mars.
Lesa meiraSalný Vala á Tónlistarnæringu
Salný Vala Óskarsdóttir kemur fram á Tónlistarnæringu miðvikudaginn 8. mars nk. í Tónlistarskóla Garðabæjar.
Lesa meiraInnritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2023-2024
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2017) og 8. bekk (f. 2010) fer fram dagana 1. - 10. mars nk. Innritað er á þjónustugátt Garðabæjar.
Lesa meiraMikil ánægja íbúa með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í 1. sæti í níu af þrettán almennum viðhorfsspurningum í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2022. Á heildina litið eru niðurstöður úr þjónustukönnunni mjög góðar og ánægjulegt að margar spurningar hækka enn í skori á milli ára og að í flestum spurningum er Garðabær að skora töluvert hærra en meðaltal sveitarfélaga..
Lesa meiraÁhrif verkfalls á starfsemi Garðabæjar
Stéttafélagið Efling hefur samþykkt beiðni Garðabæjar um undanþágu fá verkfallsaðgerðum og samstarfi við að tryggja almannaöryggi og aðbúnað eldri borgara, barna og ungmenna og fatlaðs fólks á meðan að almenn starfsemi tekur mið að því að virða verkfallsrétt stéttarfélaga.
Lesa meiraAlþjóðlegt mót í bogfimi í Miðgarði
Í dag, 15. febrúar verður haldið alþjóðlegt mót í bogfimi fatlaðra uppi á 3. hæð óinnréttaða rýmisins í Miðgarði.
Lesa meiraHofsstaðaskóli lokaður 10.febrúar
Boðað er til opins fundar með forráðamönnum þriðjudaginn 21. febrúar klukkan 17:00 í Sveinatungu á Garðatorgi og verður honum jafnframt streymt í gegnum netið.
Lesa meiraFjölmargir meistarar í Garðabæ
Íþróttaárið 2022 var afar blómlegt í Garðabæ og eignaðist bærinn marga meistara í ýmsum íþróttagreinum.
Lesa meiraTími til að gefa fuglum
Í veðurfari síðustu vikna og mánaða og þá eiga fuglar erfiðara með að finna sér æti. Þetta á bæði við um stærri fugla eins og grágæsir og einnig um smáfuglana sem sækja garða heim.
Lesa meiraLokun innilaugarinnar á Álftanesi 10.-19.febrúar 2023
Innilaugin á Álftanesi verður lokuð 10.-19.febrúar 2023.
Lesa meiraSumarstörf í Garðabæ 2023
Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2023. Um er að ræða ýmis störf í bænum, allt frá almennum garðyrkjustörfum til sérhæfðari starfa í stofnunum.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða