Fréttir: júní 2024

Fyrirsagnalisti

2K6A6988

25. jún. 2024 : Jónsmessugleði Grósku teygir anga sína víða

Jónsmessugleði Grósku stendur til 29. júní. 

Lesa meira

18. jún. 2024 : Jónsmessugleði Grósku 2024

Stórsýning með listviðburðum 

Lesa meira

18. jún. 2024 : Hátíð í bæ á 17 júní

Stemningin var góð og hátíðargestir stöldruðu lengi við á Garðatorgi. 

Lesa meira

13. jún. 2024 : Kveðja frá bæjarstjóra

Þessa dagana eru liðin tvö ár frá því að ég var ráðinn til starfa sem bæjarstjóri í Garðabæ. Það er óhætt að segja að tíminn hafi liðið hratt og verkefnin hafa verið og eru fjölmörg.

Lesa meira

7. jún. 2024 : Hans Jóhannsson fiðlusmíðameistari er bæjarlistamaður Garðabæjar

Manfreð Vilhjálmsson arkitekt heiðraður fyrir ómetanlegt ævistarf.

Lesa meira
Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur

7. jún. 2024 : Arnarland: Tillögur að nýju deiliskipulagi og breytingu aðalskipulagi

Fjöldi ábendinga og umsagna barst á kynningarstigi og hefur verið unnið úr þeim við mótun deiliskipulagsins og hefur tillagan því tekið talsverðum breytingum.

Lesa meira

6. jún. 2024 : Rafíþróttanámskeið félagsmiðstöðva Garðabæjar

Námskeiðið er fyrir öll sem hafa áhuga á tölvuleikjum, hver sem reynsla þeirra af tölvuleikjum er. Lögð er áhersla á jákvæða tölvuleikjaspilun, líkamlega og andlega heilsu og liðsheild. 

Lesa meira
Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur

5. jún. 2024 : Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur

Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní í sal bæjarstjórnar Sveinatungu að Garðatorgi 7 og hefst hann klukkan 17.00.

Lesa meira

5. jún. 2024 : Fjör í Garðabæ á 17. júní

Fjölbreytt fjölskyldudagskrá á Garðatorgi, kaffihlaðborð Kvenfélags Garðabæjar og hátíðartónleikar í tilefni 80 ára afmæli lýðveldisins

Lesa meira