Fréttir: nóvember 2019
Fyrirsagnalisti

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi 30. nóvember
Laugardaginn 30. nóvember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi.
Lesa meira
Ný jafnréttisstefna Garðabæjar 2019-2023
Jafnréttisstefna Garðabæjar til næstu fjögurra ára, 2019-2023, var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 21. nóvember sl.
Lesa meira
50 ára afmæli Hjálparsveitar skáta í Garðabæ
Á dögunum voru 50 ár liðin frá því að Hjálparsveit skáta Garðabæ var stofnuð. Í tilefni þess var haldið opið hús í Jötunheimum laugardaginn 16. nóvember þar sem gestum og gangandi var boðið til veislu.
Lesa meira
Nýr leikvöllur á Álftanesi
Fimmtudaginn 21. nóvember var nýr leikvöllur á Álftanesi formlega vígður. Leikvöllurinn er staðsettur við Norðurtún og hefur hann verið endurnýjaður að öllu leyti.
Lesa meira
Innviðir fyrir umhverfisvænni samgöngur í Garðabæ
Veitur og Garðabær hafa gert með sér samkomulag um uppbyggingu innviða fyrir hleðslu rafbíla í bænum. Markmiðið er að koma upp hleðslubúnaði fyrir rafbíla þeim til afnota sem síður geta komið slíkum búnaði upp heima fyrir og starfsfólki Garðabæjar.
Lesa meira
Vel heppnað málþing um börn og samgöngur
Málþing um börn og samgöngur var haldið mánudaginn 18. nóvember sl. í Sveinatungu á Garðatorgi.
Lesa meira
Dikta spilaði í tónlistarveislunni
Hin árlega Tónlistarveisla í skammdeginu var haldin fimmtudagskvöldið 14. nóvember sl. á Garðatorgi.
Lesa meira
Fjórar nýjar slökkvibifreiðar SHS afhentar
Í vikunni fór fram formleg afhending á fjórum nýjum slökkvibifreiðum þegar stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins tók við lyklunum og afhenti slökkviliðinu.
Lesa meira
Málþing um börn og samgöngur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþinginu „Börn og samgöngur“ sem verður haldið í Garðabæ mánudaginn 18. nóvember.
Lesa meira
Atvinnulóð í Molduhrauni í Garðabæ
Garðabær auglýsti nýverið til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 á athafnasvæðinu í Molduhrauni.
Lesa meira
Fræðsla fyrir leikskóla Kragans
Fjölmennt var á fyrirlestri á vegum menntanefndar Kragans sem var haldið í Sveinatungu í Garðabæ fyrir leikskólakennara og annað starfsfólk leikskóla í Kraganum (öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur) 14. nóvember sl.
Lesa meira
Garðálfarnir sigruðu LEGO- hönnunarkeppni
Garðálfarnir úr Garðaskóla báru sigur úr býtum í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fór í Háskólabíói laugardaginn 9. nóvember sl. Liðið tryggði sér um leið þátttökurétt í Norðurlandakeppni FIRST LEGO League sem fram fer í Hróarskeldu í Danmörku í lok nóvember.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða