Fréttir: 2025
Fyrirsagnalisti
Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla
Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.
Lesa meira
Hugguleg stund bókaunnenda í Sveinatungu
Bókmenntaunnendur áttu notalega stund í Sveinatungu þegar hátíðin Iceland Noir teygði anga sína í Garðabæinn. Rithöfundarnir Chris Whitaker og Stefan Ahnem mættu og sátu fyrir svörum auk leikarans Will Tudor.
Lesa meira
Æsispennandi fjölskyldusýning á sviði FG
Leikfélag Fjölbrautarskólans við Garðabæ sýnir nú skemmtilegt frumsamið verk sem heitir Sagan af Mánahofi. Um æsispennandi barna- og fjölskyldusöngleik er að ræða. Síðastliðna helgi var sérstök góðgerðasýning fyrir Píeta og áfram verður hægt að styrkja samtökin í sjoppunni í FG.
Lesa meira
Upplestur, spjall og notaleg jólastemning á Jólabókaspjalli bókasafnsins
Árlega Jólabókaspjall bókasafns Garðabæjar fer fram fimmtudaginn 13. nóvember. Rithöfundarnir Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Hrannar Bragi Eyjólfsson lesa úr nýjustu verkum sínu.
Lesa meira
Bilun á nokkrum vefjum Garðabæjar
Nokkrir vefir Garðabæjar liggja niðri vegna bilunar hjá vefþjónustu.
Lesa meira
Leita að fallegum jólatrjám
Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir nú eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.
Lesa meira
Uppskeruhátíð kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum
Dagskrá Menntadagsins 2025 var hin glæsilegasta. Boðið var upp á tónlistaratriði, fróðlegan fyrirlestur og fjölbreytt erindi.
Lesa meira
Nýir og betrumbættir stígar meðfram Hafnarfjarðarvegi
Framkvæmdir á stígum meðfram Hafnarfjarðarvegi, við Súlunes og Hegranes, hefjast á næstu misserum.
Lesa meira
Bókmenntahátíðin Iceland Noir teygir anga sína í Garðabæinn
Bókmenntahátíðin sem hressir upp á skammdegið, Iceland Noir, teygir anga í Garðabæinn miðvikudaginn 12. nóvember. Viðburðurinn hefst klukkan 20:00 í Sveinatungu, Garðatorgi 7, aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Að þessu sinni koma fram rithöfundarnir Chris Whitaker, Stefan Ahnem auk leikarans Will Tudor
Lesa meira
Menntadagur Garðabæjar fer fram í dag
Um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum koma saman í dag og taka þátt í glæsilegri dagskrá á Menntadegi Garðabæjar.
Lesa meira
Neyðarkallinn 2025 kominn í hús
Jón Andri Helgason, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, afhenti Almari Guðmundssyni neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar.
Lesa meira
Traust afkoma Garðabæjar, skuldahlutfall lækkar verulega og áframhaldandi uppbygging
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði jákvæð um 595 m.kr. Fyrri umræða um áætlunina fór fram í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, í bæjarstjórn Garðabæjar.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða