Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

29. ágú. 2025 : Brunnum fyrir dælustöð við Hólmatún komið fyrir

Unnið er að koma brunnum fyrir nýja dælustöð fyrir í Svanamýri, á mánudaginn verður þeim lyft út á Hrakhólma.

Lesa meira
Gardabaer2

29. ágú. 2025 : Útboð: Byggingarréttur í Vetrarmýri

Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.

Lesa meira

29. ágú. 2025 : Lokun við Silfurtún vegna framkvæmda

Á mánudaginn mun Loftorka vinna við malbikun í Silfurtúni. 

Lesa meira

29. ágú. 2025 : Ljúfir tónar Sinfó í Álftaneslaug

Sýnt verður frá hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Álftaneslaug. 

Lesa meira
Vel lukkað virkniþing eldra fólks í Garðabæ

26. ágú. 2025 : Vel lukkað virkniþing eldra fólks í Garðabæ

Það er óhætt að segja að Virkniþing eldra fólks í Garðabæ hafi lukkast vel. Fjöldi fólks lagði leið sína í Miðgarð til að fá innsýn inn í þá starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða.

Lesa meira

26. ágú. 2025 : Hluta göngustígs meðfram Breiðumýri lokað

Loka þarf hluta göngustígsins meðfram Breiðumýri vegna vinnu við tengingu dælustöðvar við hreinsistöð og fráveitu.

Lesa meira

25. ágú. 2025 : Bætt aðgengi með votlendispöllum

Votlendispallarnir munu brúa dældir við flæðimýrar á útivistarstíg í Vífilsstaðahrauni.

Lesa meira

24. ágú. 2025 : Lykilfólk úr fótboltaheiminum dáðist að Miðgarði

Norðurlandaráðstefna knattspyrnusambanda var haldin hér á landi. Þátttakendur ráðstefnunnar skoðuðu Miðgarð og þótti hópnum húsið tilkomumikið.

Lesa meira

22. ágú. 2025 : Forvarnarmolar til foreldra í Garðabæ

Garðabær tekur þátt í forvarnarátakinu Verum klár sem er ætlað að vekja samfélagið til vitundar um þær áskoranir sem blasa við í forvarnarstarfi.

Lesa meira

22. ágú. 2025 : Heitavatnslaust á Álftanesi á mánudag

Vegna tengingar á nýrri lögn verður heitavatnslaust á hluta Álftaness mánudaginn 25. ágúst, á milli klukkan 09:00-19:00. Sundlaug Álftaness verður lokuð á meðan á framkvæmd stendur.

Lesa meira

21. ágú. 2025 : Aðgerðaráætlun í málefnum eldra fólks

Í stefnunni er lögð áhersla á að málefni eldra fólks séu mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi. 

Lesa meira

21. ágú. 2025 : Hjáleiðir og lokanir við Breiðumýri

Framkvæmdir við lagningu nýrra fráveitu-, vatnsveitu- og hitaveitulagna standa yfir við Breiðumýri í Álftanesi. Nú er skólastarf að hefjast og því mikilvægt að börn og foreldrar þekki vel hjáleiðir og lokanir á svæðinu.

Lesa meira
Síða 1 af 14