Fréttir: 2025
Fyrirsagnalisti
Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega
Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega.
Fasteignaskattar íbúðarhúsnæðis
lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Holræsagjald, vatnsgjald og fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis lækka einnig.
Líf og fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar
Það ríkti svo sannarlega hátíðleg stemning á Aðventuhátíð Garðabæjar.
Lesa meira
Framkvæmdir á stíg frá Arnarneslæk að Olís
Framkvæmdir á stígnum sem liggur frá Arnarneslæk að Olís eru að hefjast og mun sá kafli nú lokast fyrir hjólandi og gangandi umferð. Hjáleið er meðfram sjó.
Lesa meira
Munum eftir hvatapeningunum
Hvatapeningar ársins 2025 eru 60.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.
Lesa meira
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?
„Garðbæingurinn okkar 2025“ verður útnefndur í janúar og nú óskum við eftir tilnefningum frá íbúum.
Lesa meira
Vel heppnað PMTO foreldranámskeið í Garðabæ
Velferðarsvið Garðabæjar stóð fyrir 8 vikna PMTO foreldranámskeiði í september og október síðastliðnum. Næsta námskeið verður haldið í byrjun mars 2026.
Lesa meira
Jólaljósin tendruð á Garðatorgi
Það var mikið fjör á Garðatorgi þegar hópur leikskólabarna mætti til að hitta tvo hressa jólasveina og aðstoða þá við að tendra ljósin á trénu.
Lesa meira
Samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða undirritað
Garðabær og íslenska ríkið hafa undirritað samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu samkomulagið og þar með hefur næsta skref verið stigið að heildstæðri enduruppbyggingu svæðisins.
Lesa meira
Framkvæmdir við opnun Flóttamannaveg hefjast
Fimmtudaginn 26. nóvember munu framkvæmdir á hringtorgi við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verkefni Vegagerðarinnar og Garðabæjar hefjast.
Lesa meira
Sannkölluð jólastemning á aðventuhátíð Garðabæjar
Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á laugardaginn og að venju er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá, eitthvað fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.
Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar 2025 - Kallað eftir tilnefningum
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar leitar til almennings til að fá sem gleggstar upplýsingar um árangur íþróttafólks í Garðabæ vegna viðurkenninga á Íþróttahátíð bæjarins.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða