Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

11. nóv. 2025 : Leita að fallegum jólatrjám

Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir nú eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.

Lesa meira

10. nóv. 2025 : Uppskeruhátíð kennara og starfsfólks í leik- og grunnskólum

Dagskrá Menntadagsins 2025 var hin glæsilegasta. Boðið var upp á tónlistaratriði, fróðlegan fyrirlestur og fjölbreytt erindi. 

Lesa meira

10. nóv. 2025 : Nýir og betrumbættir stígar meðfram Hafnarfjarðarvegi

Framkvæmdir á stígum meðfram Hafnarfjarðarvegi, við Súlunes og Hegranes, hefjast á næstu misserum.

Lesa meira

10. nóv. 2025 : Bókmenntahátíðin Iceland Noir teygir anga sína í Garðabæinn

Bókmenntahátíðin sem hressir upp á skammdegið, Iceland Noir, teygir anga í Garðabæinn miðvikudaginn 12. nóvember. Viðburðurinn hefst klukkan 20:00 í Sveinatungu, Garðatorgi 7, aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Að þessu sinni koma fram rithöfundarnir Chris Whitaker, Stefan Ahnem auk leikarans Will Tudor

Lesa meira

7. nóv. 2025 : Menntadagur Garðabæjar fer fram í dag

Um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum koma saman í dag og taka þátt í glæsilegri dagskrá á Menntadegi Garðabæjar. 

Lesa meira

7. nóv. 2025 : Neyðarkallinn 2025 kominn í hús

Jón Andri Helgason, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, afhenti Almari Guðmundssyni neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar.

Lesa meira
Traust afkoma Garðabæjar, skuldahlutfall lækkar verulega og áframhaldandi uppbygging

6. nóv. 2025 : Traust afkoma Garðabæjar, skuldahlutfall lækkar verulega og áframhaldandi uppbygging

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði jákvæð um 595 m.kr. Fyrri umræða um áætlunina fór fram í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, í bæjarstjórn Garðabæjar.

Lesa meira

31. okt. 2025 : Framkvæmdir við Breiðumýri

Mikilvægar framkvæmdir hafa farið fram við Breiðumýri undanfarna mánuði og hafa dregist úr hófi.

Lesa meira

30. okt. 2025 : „Lýðheilsa snýst um svo margt annað en hreyfingu“

Sólveig Valgeirsdóttir er nýr forstöðumaður félagsmiðstöðva eldra fólks hjá Garðabæ. Sólveig hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum lýðheilsu og spennt að þróa félagsstarfið áfram.

Lesa meira

30. okt. 2025 : Kjöraðstæður til að skoða stjörnuhimininn og norðurljósin í nýja stjörnugerðinu

Það ríkti einstök stemning þegar nýja stjörnugerðið okkar í Heiðmörk var tekið formlega í notkun. Stjörnu-Sævar leyfði áhugasömum að kíkja í sjónauka og fræddi hópinn um það sem blasti við á himninum. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, nýtti tækifærið og greindi frá því að Garðabær hefur ákveðið að gefa öllum börnum í leik- og grunnskólum bæjarins sólmyrkvagleraugu.

Lesa meira
Samfélagið í Garðabæ stendur saman vörð um börn í viðkvæmri stöðu

30. okt. 2025 : Samfélagið í Garðabæ stendur saman vörð um börn í viðkvæmri stöðu

Fulltrúar helstu þjónustuaðila barna í Garðabæ undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um samhæfðar aðgerðir til stuðnings börnum í viðkvæmri stöðu. Samhliða var haldin vinnustofa þar sem saman kom fagfólk frá Garðabæ, embætti sýslumanns og lögreglu- og heilbrigðisþjónustu og unnu þátttakendur að tillögum sem eiga að efla gæði þjónustu við börn og fjölskyldur í Garðabæ.

Lesa meira

28. okt. 2025 : Upplýsingar vegna mikillar snjókomu

Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins biður samt fólk mjög eindregið um að halda sig heima og að fylgjast áfram með veðurspám og upplýsingum um færð á vegum. 

Lesa meira
Síða 1 af 18