Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

12. ágú. 2025 : Afreksstyrkir ÍTG

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, samkvæmt afreksstefnu ÍTG grein 3.3., á vef bæjarins.

Lesa meira
Regnbogagöngugatan við Garðatorg

5. ágú. 2025 : Gleðilega hinsegin daga!

Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir fyrstu vikuna í ágúst og eru hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika.

Lesa meira
Sundlauganótt í Ásgarðslaug

5. ágú. 2025 : Framkvæmdir í búningsklefum Ásgarðslaugar

Vegna nauðsynlegra viðhaldsframkvæmda verða breytingar á aðgengi að búningsklefum Ásgarðslaugar. Uppfært

Lesa meira
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

29. júl. 2025 : Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Verkin sem sýnd verða eru afrakstur fjölbreyttra verkefna sem einstaklingar og hópar hafa unnið að í júní og júlí. Öll velkomin. 

Lesa meira

24. júl. 2025 : Afmæli Harry Potter á bókasafninu

Verið öll hjartanlega velkomin á Bókasafn Garðabæjar í tilefni afmælis galdrastráksins Harry Potter!

Lesa meira

21. júl. 2025 : Garðvinna fellur niður hjá vinnuskólanum í dag 21. júlí

Uppfært: Vinna einnig aflýst eftir hádegi fyrir nemendur sem vinna úti í garðvinnu í Vinnuskóla Garðabæjar.

Lesa meira

17. júl. 2025 : Betri tenging á milli hesthúsahverfa

Framkvæmdir við nýjan reiðstíg á milli hesthúsahverfa í Garðabæ og Hafnarfirði eru hafnar. Um 2,5 km langan stíg er að ræða. Með honum fæst tenging yfir í Hafnarfjörð um núverandi reiðgötur við Smyrlabúð.

Lesa meira
Sérhæfður skóli fyrir börn með einhverfu í undirbúningi

17. júl. 2025 : Nýr sérhæfður grunnskóli fyrir einhverf börn í undirbúningi í Garðabæ

Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um stofnun nýs sérhæfðs grunnskóla fyrir einhverf börn. Stefnt er að því að skólinn hefji starfsemi haustið 2026 og taki á móti allt að fimm nemendum á fyrsta starfsári.

Lesa meira

15. júl. 2025 : Reglur um lagningu ferðavagna

Hér má finna upplýsingar um það sem ber að hafa í huga við lagningu ferðavagna samkvæmt umferðarlögum.

Lesa meira

14. júl. 2025 : Fegra umhverfið og bæta aðgengi að útivistasvæðum

Starfsfólk umhverfishópa Garðabæjar hafa sinnt fjölbreyttum verkefnum í sumar og fegrað umhverfið svo um munar.

Lesa meira
Leitin að fallegustu lóðinni

9. júl. 2025 : Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?

Umhverf­isnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.

Lesa meira

8. júl. 2025 : Íslandsmeisturum veitt viðurkenning og styrkur

Bæjarstjórn Garðabæjar bauð nýverið til samsætis í Sveinatungu til að fagna fyrsta Íslandsmeistaratitli karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Við tilefnið var Stjörnunni veitt viðurkenning og styrkur.

Lesa meira
Síða 1 af 12