Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega

4. des. 2025 : Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega

Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega.
Fasteignaskattar íbúðarhúsnæðis lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Holræsagjald, vatnsgjald og fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis lækka einnig. 

Lesa meira

4. des. 2025 : Líf og fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar

Það ríkti svo sannarlega hátíðleg stemning á Aðventuhátíð Garðabæjar.

Lesa meira

4. des. 2025 : Framkvæmdir á stíg frá Arnarneslæk að Olís

Framkvæmdir á stígnum sem liggur frá Arnarneslæk að Olís eru að hefjast og mun sá kafli nú lokast fyrir hjólandi og gangandi umferð. Hjáleið er meðfram sjó.

Lesa meira

2. des. 2025 : Munum eftir hvatapeningunum

Hvatapeningar ársins 2025 eru 60.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.

Lesa meira
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

1. des. 2025 : Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

„Garðbæingurinn okkar 2025“ verður útnefndur í janúar og nú óskum við eftir tilnefningum frá íbúum.

Lesa meira

1. des. 2025 : Vel heppnað PMTO foreldranámskeið í Garðabæ

Velferðarsvið Garðabæjar stóð fyrir 8 vikna PMTO foreldranámskeiði í september og október síðastliðnum. Næsta námskeið verður haldið í byrjun mars 2026.

Lesa meira

28. nóv. 2025 : Jólaljósin tendruð á Garðatorgi

Það var mikið fjör á Garðatorgi þegar hópur leikskólabarna mætti til að hitta tvo hressa jólasveina og aðstoða þá við að tendra ljósin á trénu.

Lesa meira

27. nóv. 2025 : Samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða undirritað

Garðabær og íslenska ríkið hafa undirritað samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu samkomulagið og þar með hefur næsta skref verið stigið að heildstæðri enduruppbyggingu svæðisins.

Lesa meira

26. nóv. 2025 : Framkvæmdir við opnun Flóttamannaveg hefjast

Fimmtudaginn 26. nóvember munu framkvæmdir á hringtorgi við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verkefni Vegagerðarinnar og Garðabæjar hefjast. 

Lesa meira
Sannkölluð jólastemning á aðventuhátíð Garðabæjar

25. nóv. 2025 : Sannkölluð jólastemning á aðventuhátíð Garðabæjar

Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á laugardaginn og að venju er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá, eitthvað fyrir alla fjölskylduna.

Lesa meira

24. nóv. 2025 : Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.

Lesa meira

21. nóv. 2025 : Íþróttafólk Garðabæjar 2025 - Kallað eftir tilnefningum

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar leitar til almennings til að fá sem gleggstar upplýsingar um árangur íþróttafólks í Garðabæ vegna viðurkenninga á Íþróttahátíð bæjarins.

Lesa meira
Síða 1 af 20