Fréttir: 2025

Fyrirsagnalisti

Fjölbreytt sumarstörf í boði

12. feb. 2025 : Fjölbreytt sumarstörf í boði í Garðabæ

Garðabær auglýsir fjölbreytt sumarstörf fyrir ungmenni fyrir árið 2025.

Lesa meira

11. feb. 2025 : Haldið upp á Dag leikskólans í Garðabæ

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert er þetta árið setti veðurspáin strik í reikninginn. Leikskólar Garðabæjar mótuðu sína dagskrá í tilefni dagsins en þurftu að fresta henni vegna veðurs.

Lesa meira

10. feb. 2025 : Garðabær var á Atvinnudögum HÍ

Fulltrúar frá Garðabæ tóku vel á móti nemendum á Háskólatorgi á Atvinnudögum HÍ og kynntu spennandi atvinnumöguleika hjá bænum.

Lesa meira

5. feb. 2025 : Rauð veðurviðvörun: Lokanir og skólahald


Við vekjum athygli á að rauð veðurviðvörun er í gildi frá klukkan 8-13 á fimmtudagsmorgun. 

Lesa meira
Frumflytja þrjú verk í Tónlistarskóla Garðabæjar

4. feb. 2025 : Tónlistarnæring fer fram 12. febrúar

Vinsamlegast athugið: Vegna veðurviðvörunar miðvikudaginn 5. febrúar hefur tónleikunum verið frestað til 12. febrúar.

Lesa meira

4. feb. 2025 : Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga

Appelsínugul veðurviðvörun verður í gildi í næstu tvo daga.Við hvetjum foreldra grunnskólabarna til að fylgjast sérstaklega vel með fréttum af veðri.

Lesa meira
Spennandi dagskrá á Safnanótt í Garðabæ

4. feb. 2025 : Fjölbreytt og flott dagskrá á Safnanótt

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Garðabæ á Safnanótt. 

Lesa meira

3. feb. 2025 : Fjölbreytt kynfræðsla í félagsmiðstöðvunum í Viku6

Vika6 fer fram 3.–7. febrúar og í ár er þemað líkaminn og kynfærin.

Lesa meira
Grunnrekstur Garðabæjar styrkist

3. feb. 2025 : Verkfall í Garðaskóla og á Lundabóli

Leikskólakennarar á Lundabóli hófu ótímabundið verkfall mánudaginn 3. febrúar og grunnskólakennarar í Garðaskóla eru í tímabundnu verkfalli til 21. febrúar.

Lesa meira

30. jan. 2025 Félagslíf : Félagsmiðstöðvarnar mikilvægur vettvangur í tilveru unglinga

Sex félagsmiðstöðvar eru starfandi innan grunnskóla Garðabæjar en í janúar hófst starf í tveimur nýjum félagsmiðstöðvum; í Flataskóla og í Hofsstaðaskóla . Félagsmiðstöðvarnar spila oft stórt hlutverk í lífi unglinga og eru mikilvægur vettvangur fyrir þau til að hittast, styrkja sig félagslega og þjálfa samskipti sín á milli.

Lesa meira

29. jan. 2025 : Búið að leggja gönguskíðabraut á golfvelli GKG

Gönguskíðabraut á golfvelli GKG er komin í gagnið.

Lesa meira
Síða 1 af 3