Fréttir: janúar 2017
Fyrirsagnalisti

Grunnskólabörn fá endurskinsmerki
Þessa dagana fá öll grunnskólabörn í Garðabæ afhent endurskinsmerki í skólanum í boði mannréttinda- og forvarnanefndar bæjarins.
Lesa meira

Koma fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tónstarskólanna
19 nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar koma fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tónstarskólanna laugardaginn 28. janúar kl. 16
Lesa meira

Vetrarhátíð 2.-5. febrúar 2017
Hin árlega Vetrarhátíð fer fram dagana 2.-5. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Safnanótt og Sundlauganótt eru hluti af Vetrarhátíð og eins og fyrri ár verður boðið upp á skemmtilega og áhugaverða dagskrá í söfnum Garðabæjar og Álftaneslaug af þessu tilefni.
Lesa meira

Vel sóttur fundur um miðsvæði Álftaness
Íbúafundur um miðsvæði Álftaness var vel sóttur og er greinilegt að Álftnesingar hafa mikinn áhuga á sínu nærumhverfi.
Lesa meira
Verum vakandi í nágrannavörslunni
Minna er um innbrot og þjófnaði í Garðabæ en að meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Af gefnu tilefni vill lögreglan þó minna á nágrannavörsluna sem getur skipt sköpum við að upplýsa eða koma í veg fyrir innbrot
Lesa meira

Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu
Framkvæmdum við uppsteypu 1. áfanga Urriðaholtsskóla er lokið. 1. áfangi er 5700 fermetrar að stærð.
Lesa meira
Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu
Framkvæmdum við uppsteypu 1. áfanga Urriðaholtsskóla er lokið. 1. áfangi er 5700 fermetrar að stærð.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs
Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Gunnar Örn Erlingsson hlutu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs
Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Gunnar Örn Erlingsson hlutu viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl.
Lesa meira

Íbúafundur um miðsvæði Áfltaness
Dómnefnd í samkeppni um deiliskipulag miðsvæðis á Álftanesi boðar til íbúafundar um þróun svæðisins, í Álftanesskóla, fimmtudaginn 12. janúar kl. 17-18.30.
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er lið ársins
Meistaraflokkur Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna er ásamt þjálfara sínum lið ársins 2016 í Garðabæ
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða