Fréttir: maí 2015
Fyrirsagnalisti
      Karólína Eiríksdóttir tónskáld er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2015.
         
             Karólína Eiríksdóttir tónskáld er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2015. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar árið 2015 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 28. maí.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Karólína Eiríksdóttir tónskáld er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2015.
         
             Karólína Eiríksdóttir tónskáld er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2015. Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Garðabæjar árið 2015 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti fimmtudaginn 28. maí.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Fréttabréf Garðaskóla á rafrænu formi
         
             Í vetur var fréttabréf Garðaskóla fært yfir á rafrænt form og í vikunni kom út þriðja tölublað skólaársins. Í fréttabréfinu má lesa um dagskrá vordaga, niðurstöður innra mats á skólaárinu sem er að líða, störf nemendaráðs og margt fleira.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Fréttabréf Garðaskóla á rafrænu formi
         
             Í vetur var fréttabréf Garðaskóla fært yfir á rafrænt form og í vikunni kom út þriðja tölublað skólaársins. Í fréttabréfinu má lesa um dagskrá vordaga, niðurstöður innra mats á skólaárinu sem er að líða, störf nemendaráðs og margt fleira.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Söguganga um Garðaholt
         
             Síðari söguganga Bókasafns Garðabæjar í vor fór fram laugardaginn 9. maí. Gengið var um Garðaholt og Garðahverfi og bustabærinn Krókur heimsóttur. Leiðsögumaður var Rúna K. Tetzschner íslenskufræðingur og myndlistarmaður.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Opið í sundlaugum Garðabæjar um hvítasunnuhelgina
         
             Opið verður í sundlaugum Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi um hvítasunnuhelgina.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni
         
             Í sumar verður atvinnutengt frístundaúrræði í boði fyrir fötluð ungmenni í Garðabæ frá 17 ára aldri. Boðið verður upp á stuðning með ungmennunum. Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni heyrir undir umhverfishópa sem Erla Bil Bjarnadóttir umhverfisstjóri stýrir. Þetta er þriðja sumarið sem starfsemin verður með sama sniði. Þjónusta Garðabæjar við fatlað fólk miðar að því að tryggja því jafnrétti og skapa því skilyrði til að lifa eðlilegu lífi og taka virkan þátt í samfélaginu.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Söguganga um Garðaholt
         
             Síðari söguganga Bókasafns Garðabæjar í vor fór fram laugardaginn 9. maí. Gengið var um Garðaholt og Garðahverfi og bustabærinn Krókur heimsóttur. Leiðsögumaður var Rúna K. Tetzschner íslenskufræðingur og myndlistarmaður.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Opið í sundlaugum Garðabæjar um hvítasunnuhelgina
         
             Opið verður í sundlaugum Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi um hvítasunnuhelgina.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
      Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni
         
             Í sumar verður atvinnutengt frístundaúrræði í boði fyrir fötluð ungmenni í Garðabæ frá 17 ára aldri. Boðið verður upp á stuðning með ungmennunum. Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni heyrir undir umhverfishópa sem Erla Bil Bjarnadóttir umhverfisstjóri stýrir. Þetta er þriðja sumarið sem starfsemin verður með sama sniði. Þjónusta Garðabæjar við fatlað fólk miðar að því að tryggja því jafnrétti og skapa því skilyrði til að lifa eðlilegu lífi og taka virkan þátt í samfélaginu.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
                Síða 1 af 3
            
            - Fyrri síða
 - Næsta síða