Fréttir: apríl 2016

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. apr. 2016 : Jazzhátíð Garðabæjar haldin í ellefta sinn

Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í ellefta skipti dagana 20.-23. apríl sl. Fernir kvöldtónleikar voru í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju en auk þess voru tónleikar að degi til laugardaginn 23. apríl í Jónshúsi og Haukshúsi. Fjölbreytt dagskrá var í boði og margir af bestu jazztónlistarmönnum landsins komu þar fram en einnig voru góðir gestir að utan sem spiluðu með heimamönnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. apr. 2016 : Ljúfir og suðrænir tónar á Þriðjudagsklassík

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ hófst með tónleikum þriðjudaginn 26. apríl sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Þá steig á svið gítarleikarinn Svanur Vilbergsson sem bauð tónleikagestum upp á suðræna og seiðandi tóna eftir spænsk, argentínsk og brasilísk tónskáld Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. apr. 2016 : Lokahelgi Listadaga barna og ungmenna framundan

Rúmlega 1600 börn og kennarar úr leik- og grunnskólum í Garðabæ komu saman og skemmtu sér á Vífilsstaðatúni í hádeginu fimmtudaginn 28. apríl sl. Þar var haldin listadagahátíð í tilefni af Listadögum barna og ungmenna sem eru haldnir dagana 21. apríl - 1. maí. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. apr. 2016 : Jazzhátíð Garðabæjar haldin í ellefta sinn

Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í ellefta skipti dagana 20.-23. apríl sl. Fernir kvöldtónleikar voru í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju en auk þess voru tónleikar að degi til laugardaginn 23. apríl í Jónshúsi og Haukshúsi. Fjölbreytt dagskrá var í boði og margir af bestu jazztónlistarmönnum landsins komu þar fram en einnig voru góðir gestir að utan sem spiluðu með heimamönnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. apr. 2016 : Ljúfir og suðrænir tónar á Þriðjudagsklassík

Tónleikaröðin Þriðjudagsklassík í Garðabæ hófst með tónleikum þriðjudaginn 26. apríl sl. í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Þá steig á svið gítarleikarinn Svanur Vilbergsson sem bauð tónleikagestum upp á suðræna og seiðandi tóna eftir spænsk, argentínsk og brasilísk tónskáld Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. apr. 2016 : Lokahelgi Listadaga barna og ungmenna framundan

Rúmlega 1600 börn og kennarar úr leik- og grunnskólum í Garðabæ komu saman og skemmtu sér á Vífilsstaðatúni í hádeginu fimmtudaginn 28. apríl sl. Þar var haldin listadagahátíð í tilefni af Listadögum barna og ungmenna sem eru haldnir dagana 21. apríl - 1. maí. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. apr. 2016 : Lundaból í hreinsunarátaki

Nemendur á Lundabóli taka virkan þátt í hreinsunarátaki vorsins og hafa tekið opið svæði í kringum leikskólann í fóstur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. apr. 2016 : Lundaból í hreinsunarátaki

Nemendur á Lundabóli taka virkan þátt í hreinsunarátaki vorsins og hafa tekið opið svæði í kringum leikskólann í fóstur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. apr. 2016 : Leitað að uppskriftinni að hamingjunni

Eldri borgarar á Ísafold hafa að undanförnu tekið þátt í lokaverkefni í diplómanámi í jákvæðri sálfræði þar sem leitað er að uppskriftinni að hamingjunni með því að draga fram hagnýta visku aldraðra. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. apr. 2016 : Leitað að uppskriftinni að hamingjunni

Eldri borgarar á Ísafold hafa að undanförnu tekið þátt í lokaverkefni í diplómanámi í jákvæðri sálfræði þar sem leitað er að uppskriftinni að hamingjunni með því að draga fram hagnýta visku aldraðra. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2016 : Edda Sigurðardóttir ráðin skólastjóri Sjálandsskóla

Edda Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2016 : Jazzhátíðin fer vel af stað

Jazzhátíð Garðabæjar fer vel af stað en fyrstu tónleikarnir voru haldnir að kvöldi til 20. apríl þegar ungar og efnilegar hljómsveitir úr Tónlistarskóla Garðabæjar stigu á svið í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Lesa meira
Síða 1 af 4