Fréttir: júlí 2023

Fyrirsagnalisti

Miðbær Garðabæjar

25. júl. 2023 : Innleiðing á nýju sorphirðukerfi: Tæming í vikunni

Í þessari viku verða allar plast og pappatunnar tæmdar, í öllu bæjarfélaginu.

 

Lesa meira

19. júl. 2023 : Íslandsmeistararnir okkar sýna hvað í þeim býr

Álftanesstúlkur, Stjörnudrengir og Aníta Ósk Hrafnsdóttir segja frá afrekum sínum í skemmtilegum myndböndum.

Lesa meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar.

4. júl. 2023 : Bessastaðanes friðlýst

Í lok síðustu viku var Bessastaðanes friðlýst sem friðland, en það staðfesti Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við hátíðlega athöfn að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar.

Lesa meira