Fréttir: nóvember 2025

Fyrirsagnalisti

21. nóv. 2025 : Íþróttafólk Garðabæjar 2025 - Kallað eftir tilnefningum

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar leitar til almennings til að fá sem gleggstar upplýsingar um árangur íþróttafólks í Garðabæ vegna viðurkenninga á Íþróttahátíð bæjarins.

Lesa meira

21. nóv. 2025 : Jólastemning á Álftanesi

Jólamarkaðurinn í Hlöðunni á Álftanesi verður haldinn um helgina.

Lesa meira
Garðabær orðið Barnvænt sveitarfélag

20. nóv. 2025 : Garðabær orðið Barnvænt sveitarfélag

Gleðin var við völd í Sveinatungu á Garðatorgi þegar UNICEF á Íslandi veitti Garðabæ formlega viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag og þar með markast stór tímamót.

Lesa meira

19. nóv. 2025 : Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað

Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Lesa meira

19. nóv. 2025 : Vel sóttur íbúafundur um framtíð Garðatorgs

Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar var vel sóttur og myndaðist gott samtal. 

Lesa meira
Velkomin á íbúafund um Garðatorg

18. nóv. 2025 : Velkomin á íbúafund um Garðatorg

Á íbúafundi um miðbæ Garðabæjar verða spennandi breytingar kynntar sem ætlað er að glæða Garðatorg enn meira lífi. Fundurinn er haldinn þriðjudaginn 18. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira
Slide5

13. nóv. 2025 : Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla

Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.

Lesa meira

13. nóv. 2025 : Hugguleg stund bókaunnenda í Sveinatungu

Bókmenntaunnendur áttu notalega stund í Sveinatungu þegar hátíðin Iceland Noir teygði anga sína í Garðabæinn. Rithöfundarnir Chris Whitaker og Stefan Ahnem mættu og sátu fyrir svörum auk leikarans Will Tudor.

Lesa meira

13. nóv. 2025 : Æsispennandi fjölskyldusýning á sviði FG

Leikfélag Fjölbrautarskólans við Garðabæ sýnir nú skemmtilegt frumsamið verk sem heitir Sagan af Mánahofi. Um æsispennandi barna- og fjölskyldusöngleik er að ræða. Síðastliðna helgi var sérstök góðgerðasýning fyrir Píeta og áfram verður hægt að styrkja samtökin í sjoppunni í FG.

Lesa meira

13. nóv. 2025 : Upplestur, spjall og notaleg jólastemning á Jólabókaspjalli bókasafnsins

Árlega Jólabókaspjall bókasafns Garðabæjar fer fram fimmtudaginn 13. nóvember. Rithöfundarnir Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Hrannar Bragi Eyjólfsson lesa úr nýjustu verkum sínu. 

Lesa meira

12. nóv. 2025 : Bilun á nokkrum vefjum Garðabæjar

Nokkrir vefir Garðabæjar liggja niðri vegna bilunar hjá vefþjónustu.

Lesa meira

11. nóv. 2025 : Leita að fallegum jólatrjám

Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir nú eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.

Lesa meira
Síða 1 af 2