Fréttir: júní 2010

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. jún. 2010 : Friðland Vífilsstaðavatns

Fulltrúar Umhverfisstofnunar komu í heimsókn í friðland Vífilsstaðavatns og nágrennis í byrjun vikunnar. Þar tóku á móti þeim Júlía Ingvarsdóttir formaður umhverfisnefndar Garðabæjar og Erla Bil Bjarnardóttir garðyrkjustjóri Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. jún. 2010 : Friðland Vífilsstaðavatns

Fulltrúar Umhverfisstofnunar komu í heimsókn í friðland Vífilsstaðavatns og nágrennis í byrjun vikunnar. Þar tóku á móti þeim Júlía Ingvarsdóttir formaður umhverfisnefndar Garðabæjar og Erla Bil Bjarnardóttir garðyrkjustjóri Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jún. 2010 : Gefum, gleðjum og njótum!

Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stóðu fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin var haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu frá kl. 20 um kvöldið til miðnættis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jún. 2010 : Gefum, gleðjum og njótum!

Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stóðu fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin var haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu frá kl. 20 um kvöldið til miðnættis. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. jún. 2010 : Jónsmessugleði í Sjálandi

Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stendur fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin verður haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu og stendur aðeins þetta eina kvöld frá klukkan 20 - 24. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. jún. 2010 : Jónsmessugleði í Sjálandi

Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stendur fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin verður haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu og stendur aðeins þetta eina kvöld frá klukkan 20 - 24. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jún. 2010 : Góð þátttaka í Kvennahlaupinu

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og fyrsta sinn, laugardaginn 19. júní sl.. Góð þátttaka var í hlaupinu að venju. Um 15.500 konur tóku þátt á 94 stöðum út um allt land og á um 18 stöðum erlendis. Um 6000 konur hlupu í Garðabænum sem er um 500 fleiri en í fyrra. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jún. 2010 : Útvarp Garðabær hefur göngu sína á ný

Útvarp Garðabær 103.7 fer í loftið í kvöld klukkan 18:00 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jún. 2010 : Góð þátttaka í Kvennahlaupinu

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og fyrsta sinn, laugardaginn 19. júní sl.. Góð þátttaka var í hlaupinu að venju. Um 15.500 konur tóku þátt á 94 stöðum út um allt land og á um 18 stöðum erlendis. Um 6000 konur hlupu í Garðabænum sem er um 500 fleiri en í fyrra. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. jún. 2010 : Útvarp Garðabær hefur göngu sína á ný

Útvarp Garðabær 103.7 fer í loftið í kvöld klukkan 18:00 Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. jún. 2010 : Ný bæjarstjórn í Garðabæ

Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fyrsta fundar miðvikudaginn 16. júní 2010 í ráðhúsinu við Garðatorg. Í bæjarstjórn eru sjö bæjarfulltrúar og þar af eru þrír nýir bæjarfulltrúar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. jún. 2010 : Bæjarlistamaður Garðabæjar 2010

Agnar Már Magnússon tónlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2010. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar afhenti Agnari Má starfsstyrk listamanns við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Lesa meira
Síða 1 af 3