Fréttir: júní 2010
Fyrirsagnalisti

Friðland Vífilsstaðavatns
Fulltrúar Umhverfisstofnunar komu í heimsókn í friðland Vífilsstaðavatns og nágrennis í byrjun vikunnar. Þar tóku á móti þeim Júlía Ingvarsdóttir formaður umhverfisnefndar Garðabæjar og Erla Bil Bjarnardóttir garðyrkjustjóri Garðabæjar.
Lesa meira

Friðland Vífilsstaðavatns
Fulltrúar Umhverfisstofnunar komu í heimsókn í friðland Vífilsstaðavatns og nágrennis í byrjun vikunnar. Þar tóku á móti þeim Júlía Ingvarsdóttir formaður umhverfisnefndar Garðabæjar og Erla Bil Bjarnardóttir garðyrkjustjóri Garðabæjar.
Lesa meira

Gefum, gleðjum og njótum!
Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stóðu fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin var haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu frá kl. 20 um kvöldið til miðnættis.
Lesa meira

Gefum, gleðjum og njótum!
Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stóðu fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin var haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu frá kl. 20 um kvöldið til miðnættis.
Lesa meira

Jónsmessugleði í Sjálandi
Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stendur fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin verður haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu og stendur aðeins þetta eina kvöld frá klukkan 20 - 24.
Lesa meira

Jónsmessugleði í Sjálandi
Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi stendur fyrir Jónsmessugleði fimmtudaginn 24. júní. Jónsmessugleðin verður haldin á strandstígnum og við ströndina í Sjálandshverfinu og stendur aðeins þetta eina kvöld frá klukkan 20 - 24.
Lesa meira

Góð þátttaka í Kvennahlaupinu
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og fyrsta sinn, laugardaginn 19. júní sl.. Góð þátttaka var í hlaupinu að venju. Um 15.500 konur tóku þátt á 94 stöðum út um allt land og á um 18 stöðum erlendis. Um 6000 konur hlupu í Garðabænum sem er um 500 fleiri en í fyrra.
Lesa meira

Útvarp Garðabær hefur göngu sína á ný
Útvarp Garðabær 103.7 fer í loftið í kvöld klukkan 18:00
Lesa meira

Góð þátttaka í Kvennahlaupinu
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og fyrsta sinn, laugardaginn 19. júní sl.. Góð þátttaka var í hlaupinu að venju. Um 15.500 konur tóku þátt á 94 stöðum út um allt land og á um 18 stöðum erlendis. Um 6000 konur hlupu í Garðabænum sem er um 500 fleiri en í fyrra.
Lesa meira

Útvarp Garðabær hefur göngu sína á ný
Útvarp Garðabær 103.7 fer í loftið í kvöld klukkan 18:00
Lesa meira

Ný bæjarstjórn í Garðabæ
Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fyrsta fundar miðvikudaginn 16. júní 2010 í ráðhúsinu við Garðatorg. Í bæjarstjórn eru sjö bæjarfulltrúar og þar af eru þrír nýir bæjarfulltrúar
Lesa meira

Bæjarlistamaður Garðabæjar 2010
Agnar Már Magnússon tónlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2010. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar afhenti Agnari Má starfsstyrk listamanns við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða