Fréttir: júní 2010 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ný bæjarstjórn í Garðabæ
Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fyrsta fundar miðvikudaginn 16. júní 2010 í ráðhúsinu við Garðatorg. Í bæjarstjórn eru sjö bæjarfulltrúar og þar af eru þrír nýir bæjarfulltrúar
Lesa meira
Bæjarlistamaður Garðabæjar 2010
Agnar Már Magnússon tónlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2010. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar afhenti Agnari Má starfsstyrk listamanns við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá í boði 17. júní
Fjölbreytt dagskrá verður í boði frá morgni til kvölds þann 17. júní í Garðabæ. Skátafélagið Vífill hefur umsjón með hátíðarhöldunum.
Lesa meira
Fjölbreytt dagskrá í boði 17. júní
Fjölbreytt dagskrá verður í boði frá morgni til kvölds þann 17. júní í Garðabæ. Skátafélagið Vífill hefur umsjón með hátíðarhöldunum.
Lesa meira
Forsetafrú Eistlands heimsótti Hönnunarsafnið
Frú Evelin Ilves forsetafrú Eistlands heimsótti í dag Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi ásamt frú Dorrit Moussaieff forsetafrú. Þær skoðuðu ásamt fylgdarliði hin nýju húsakynni safnsins í fylgd Hörpu Þórsdóttur forstöðumanns
Lesa meira
Forsetafrú Eistlands heimsótti Hönnunarsafnið
Frú Evelin Ilves forsetafrú Eistlands heimsótti í dag Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi ásamt frú Dorrit Moussaieff forsetafrú. Þær skoðuðu ásamt fylgdarliði hin nýju húsakynni safnsins í fylgd Hörpu Þórsdóttur forstöðumanns
Lesa meira
Kirkjuból fær Grænfánann
Kirkjuból fær alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfismál. Grænfáninn er alþjóðlegt verkefni sem hefur það að markmiði að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.
Lesa meira
Kirkjuból fær Grænfánann
Kirkjuból fær alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfismál. Grænfáninn er alþjóðlegt verkefni sem hefur það að markmiði að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.
Lesa meira
Sjálandsskóli fær toppeinkunn
Helsti styrkleiki Sjálandsskóla er öflugt og metnaðarfullt innra starf og að starfsmenn leggja sig fram við að koma til móts við þarfir nemenda.
Lesa meira
Sjálandsskóli fær toppeinkunn
Helsti styrkleiki Sjálandsskóla er öflugt og metnaðarfullt innra starf og að starfsmenn leggja sig fram við að koma til móts við þarfir nemenda.
Lesa meira
Heiðursborgari jarðsettur
Sr. Bragi Friðriksson, heiðursborgari Garðabæjar, verður jarðsettur frá Vídalínskirkju kl. 13 í dag. Útför sr. Braga verður gerð á vegum Garðabæjar og er af því tilefni flaggað í hálfa stöng við stofnanir bæjairns í dag.
Lesa meira
Heiðursborgari jarðsettur
Sr. Bragi Friðriksson, heiðursborgari Garðabæjar, verður jarðsettur frá Vídalínskirkju kl. 13 í dag. Útför sr. Braga verður gerð á vegum Garðabæjar og er af því tilefni flaggað í hálfa stöng við stofnanir bæjairns í dag.
Lesa meira
Síða 2 af 3