Fréttir: september 2012
Fyrirsagnalisti
Garðabær komst áfram
Garðabær hafði betur í viðureign gegn Norðurþingi í spurningaþættinum Útsvari í sjónvarpinu sl. föstudagskvöld. Útsvar er að venju á sjónvarpsskjám landsmanna í vetur og Garðabær hefur staðið sig vel undanfarin ár. Í liði Garðabæjar á þessu keppnisári eru reynsluboltarnir Vilhjálmur Bjarnason og Elías Karl Guðmundsson og með þeim er nýliðinn Áslaug Högnadóttir.
Lesa meira
Garðabær komst áfram
Garðabær hafði betur í viðureign gegn Norðurþingi í spurningaþættinum Útsvari í sjónvarpinu sl. föstudagskvöld. Útsvar er að venju á sjónvarpsskjám landsmanna í vetur og Garðabær hefur staðið sig vel undanfarin ár. Í liði Garðabæjar á þessu keppnisári eru reynsluboltarnir Vilhjálmur Bjarnason og Elías Karl Guðmundsson og með þeim er nýliðinn Áslaug Högnadóttir.
Lesa meira
Fræðsluganga á sunnudaginn
Sunnudaginn 16. september verður farið í fræðslugöngu með Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðingi á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar. Gangan hefst á Vífilsstöðum þar sem mæting er kl. 13 á sunnudaginn og er áætlað að róleg gangan taki um tvo tíma með stoppum á áhugaverðum stöðum.
Lesa meira
Fræðsluganga á sunnudaginn
Sunnudaginn 16. september verður farið í fræðslugöngu með Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðingi á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar. Gangan hefst á Vífilsstöðum þar sem mæting er kl. 13 á sunnudaginn og er áætlað að róleg gangan taki um tvo tíma með stoppum á áhugaverðum stöðum.
Lesa meira
Sögukennsla í minjagarðinum
Hópur nemenda úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ heimsótti minjagarðinn á Hofsstöðum miðvikudaginn 12. september. Heimsóknin var hluti af sögukennslu þeirra þar sem þau fengu stutta fræðslu um minjagarðinn og áttu svo að skoða garðinn, svara spurningum og leysa ýmis verkefni.
Lesa meira
Góðir gestir frá Shanghai
Sendinefnd frá borginni Shanghaí í Kína heimsótti bæjarskrifstofur Garðabæjar miðvikudaginn 12. september. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræðast um með hvaða hætti Garðabær eflir samstarf við félög og félagasamtök sjálfboðaliða.
Lesa meira
Sögukennsla í minjagarðinum
Hópur nemenda úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ heimsótti minjagarðinn á Hofsstöðum miðvikudaginn 12. september. Heimsóknin var hluti af sögukennslu þeirra þar sem þau fengu stutta fræðslu um minjagarðinn og áttu svo að skoða garðinn, svara spurningum og leysa ýmis verkefni.
Lesa meira
Góðir gestir frá Shanghai
Sendinefnd frá borginni Shanghaí í Kína heimsótti bæjarskrifstofur Garðabæjar miðvikudaginn 12. september. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræðast um með hvaða hætti Garðabær eflir samstarf við félög og félagasamtök sjálfboðaliða.
Lesa meira
Heimsókn frá Umeå
Miðvikudaginn 5. september sl. kom góður hópur fólks frá sveitarfélaginu Umeå í Svíþjóð í heimsókn í Garðabæinn. Um var að ræða fulltrúa í jafnréttisnefnd sveitarfélagsins ásamt embættismönnum sem voru í nokkurra daga fræðsluferð til að kynna sér jafnréttismál hjá ýmsum stofnunum á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Heimsókn frá Umeå
Miðvikudaginn 5. september sl. kom góður hópur fólks frá sveitarfélaginu Umeå í Svíþjóð í heimsókn í Garðabæinn. Um var að ræða fulltrúa í jafnréttisnefnd sveitarfélagsins ásamt embættismönnum sem voru í nokkurra daga fræðsluferð til að kynna sér jafnréttismál hjá ýmsum stofnunum á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Matarhönnun í Hönnunarsafninu
Íslensk matarhönnun verður til umræðu í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg, sunnudaginn 9. september kl. 14.
Lesa meira
Vefur um sameiningarmálin
Nýr upplýsingavefur vegna kosninga um sameiningu Garðabæjar og Álftaness, sem verða 20. október nk. er á slóðinni www.okkarval.is
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða