Fréttir: september 2016
Fyrirsagnalisti
Öryggi hjólareiðamanna aukið
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar settu nýlega upp sveiflur á göngustíg við Lyngás og Hafnarfjarðarveg til að auka öryggi hjólreiðamanna sem koma hjólandi suður hjólastíginn.
Lesa meira
Stuttmyndir nemenda á RIFF kvikmyndahátíðinni
Stuttmyndir nemenda úr skólum Garðabæjar verða sýndar sem hluti af RIFF kvikmyndahátíðinni sunnudaginn 2. október kl. 11 í Norræna húsinu
Lesa meira
Öryggi hjólareiðamanna aukið
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar settu nýlega upp sveiflur á göngustíg við Lyngás og Hafnarfjarðarveg til að auka öryggi hjólreiðamanna sem koma hjólandi suður hjólastíginn.
Lesa meira
Stuttmyndir nemenda á RIFF kvikmyndahátíðinni
Stuttmyndir nemenda úr skólum Garðabæjar verða sýndar sem hluti af RIFF kvikmyndahátíðinni sunnudaginn 2. október kl. 11 í Norræna húsinu
Lesa meira
Haustferðir starfsfólks
Takmörkuð þjónusta verður í Ráðhúsinu og frá þjónustumiðstöð föstudaginn 30. september vegna haustferða starfsfólks
Lesa meira
Haustferðir starfsfólks
Takmörkuð þjónusta verður í Ráðhúsinu og frá þjónustumiðstöð föstudaginn 30. september vegna haustferða starfsfólks
Lesa meira
Fallegir haustlitir í Garðabæ
Haustið er komið í Garðabæ og skrýðir bæjarlandið fallegum haustlitum.
Lesa meira
Fallegir haustlitir í Garðabæ
Haustið er komið í Garðabæ og skrýðir bæjarlandið fallegum haustlitum.
Lesa meira
Bentu á þann sem að þér þykir bestur
Í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar á þessu ári fékk Hönnunarsafn Íslands til liðs við sig nokkra valinkunna Garðbæinga til að velja muni á sýningu safnsins ,,Geymilegir hlutir" sem nú stendur yfir í safninu við Garðatorg.
Lesa meira
Bentu á þann sem að þér þykir bestur
Í tilefni af 40 ára afmæli Garðabæjar á þessu ári fékk Hönnunarsafn Íslands til liðs við sig nokkra valinkunna Garðbæinga til að velja muni á sýningu safnsins ,,Geymilegir hlutir" sem nú stendur yfir í safninu við Garðatorg.
Lesa meira
Heimanámsaðstoð á Bókasafninu
Verkefnið "Heilahristingur" sem er heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Rauða krossinn hefst aftur
Lesa meira
Heimanámsaðstoð á Bókasafninu
Verkefnið "Heilahristingur" sem er heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Rauða krossinn hefst aftur
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða