Fréttir: mars 2019

Fyrirsagnalisti

Jón Pálmason, Sigurður Gísli Pálmason og Guðmundur Ingi Guðbrandsson

29. mar. 2019 : Fyrsta Svansvottaða fjölbýlishúsið á Íslandi í Urriðaholti

Urriðaholtsstræti 10-12 í Urriðaholtshverfi í Garðabæ er fyrsta fjölbýlishúsið sem fær Svansvottun Umhverfisstofnunar hér á landi.

Lesa meira
Urban Shape

29. mar. 2019 : Opnun nýrra sýninga í Hönnunarsafni Íslands

Laugardaginn 23. mars sl. opnuðu tvær nýjar sýningar í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Sýningarnar bera nöfnin Borgarlandslag og Veðurvinnustofa og eru framlag Hönnunarsafns Íslands til Hönnunarmars 2019. 

Lesa meira
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

29. mar. 2019 : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi tóku þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar. 

Lesa meira
Undirritun samnings um rekstur dagdvalar í Ísafold

26. mar. 2019 : Garðabær felur Hrafnistu rekstur dagdvalar á Ísafold

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar, í dag 26. mars 2019, var samþykkt að fela Sjómannadagsráði fyrir hönd Hrafnistu rekstur dagdvalar fyrir eldri borgara í þjónustumiðstöð hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ.

Lesa meira
Djákninn á Myrká  - List fyrir alla

26. mar. 2019 : Tónverkið ,,Djákninn á Myrká" frumsýnt í Garðabæ

Tónverkið ,,Djákninn á Myrká“ var frumsýnt fyrir fullu húsi í sal Tónlistarskóla Garðabæjar 13. mars sl. Um var að ræða sýningar fyrir nemendur í 3. bekk í grunnskólum Garðabæjar á vegum verkefnisins ,,List fyrir alla“.

Lesa meira
Þátttakendur og leiðbeinendur í PMTO grunnnámi

26. mar. 2019 : PMTO foreldrafærni - grunnmenntun fyrir starfsfólk

Í vetur var haldið PMTO grunnmenntunarnámskeið fyrir fagfólk skóla í Garðabæ og Grindavíkurbæ. PMTO stendur fyrir ,,Parent Management Training – Oregon aðferð“ eða PMTO foreldrafærni. 

Lesa meira
Bæjarstjórn Garðabæjar í Sveinatungu

22. mar. 2019 : Bæjarstjórn fundaði í Sveinatungu

Bæjarstjórn Garðabæjar fundaði í Sveinatungu í fyrsta sinn í gær, fimmtudaginn 21. mars. Sveinatunga er heitið á nýjum fjölnota fundarsal sem er staðsettur á Garðatorgi.

Lesa meira
Sigríður Hulda Jónsdóttir var fundarstjóri

21. mar. 2019 : Góð mæting á kynningarfund um Betri Garðabæ

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær hófst í lok síðustu viku og stendur yfir til 1. apríl nk. Hugmyndasöfnunin fer afar vel af stað, en nú eru komnar tæplega 100 hugmyndir inn á vefinn. Miðvikudaginn 20. mars sl. var haldinn kynningarfundur fyrir íbúa um verkefnið í Flataskóla.

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

21. mar. 2019 : Sveinatunga - nýr fjölnota fundarsalur

Í dag, fimmtudaginn 21. mars kl.17, mun bæjarstjórn Garðabæjar taka í notkun nýjan fjölnota fundarsal á Garðatorgi. 

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

19. mar. 2019 : Móttaka flóttafólks í Garðabæ

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í dag, þriðjudaginn 19. mars, að taka jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um að taka á móti flóttafólki í Garðabæ á árinu 2019.

Lesa meira

19. mar. 2019 : Traust fjárhagsstaða Garðabæjar

Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2018, sem lagður var fram á fundi bæjarráðs Garðabæjar í dag, þriðjudaginn 19. mars 2019, lýsir mjög sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.

Lesa meira

14. mar. 2019 : Hugmyndasöfnun er hafin á Betri Garðabæ

Betri Garðabær er lýðræðisverkefni þar sem íbúar Garðabæjar og aðrir geta lagt fram hugmyndir að smærri framkvæmdum sem þeir vilja sjá í bænum. Hugmyndasöfnun stendur yfir frá 14. mars til 1. apríl 2019. 

Lesa meira
Síða 1 af 2