Fréttir: ágúst 2017

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2017 : Hægt að nýta hvatapeninga rafrænt hjá flestum félögum í Garðabæ

Hvatapeningar í Garðabæ eru 32.000 kr á árið 2017 fyrir börn 5-18 ára og er hægt að nýta þá til niðurgreiðslu á æfingagjöldum í skipulagt tómstunda- og íþróttastarf sem stendur yfir í 10 vikur eða lengur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. ágú. 2017 : PMTO foreldrafærninámskeið fyrir foreldra 4-12 ára barna

PMTO (Parent Management Training – Oregon aðferð) foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 19:00 í alls 8 skipti haustið 2017. Námskeiðið hefst þann 21. september og lýkur 10. nóvember Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. ágú. 2017 : Frístundabíllinn hefur akstur mánudaginn 4. september

Frístundabíllinn hefur akstur að nýju mánudaginn 4. september skv. tímatöflu. Frístundabíllinn hefur það hlutverk að keyra börn frá grunnskólum í íþrótta- og tómstundastarf í bænum. Lesa meira
Skólasetning í Flataskóla haustið 2015

22. ágú. 2017 : Grunnskólar í Garðabæ settir í dag

Í dag, þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar í Garðabæ settir. Um 2500 börn verða í 1.-10. bekk í Garðabæ í vetur og hefja þau nám sitt í dag.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. ágú. 2017 : Tilraunaverkefni til að draga úr hraða hjólreiðafólks á stíg í Sjálandshverfi

Búið er að mála rauða reiti á stíg við sjóinn í Sjálandshverfi til að hvetja hjólreiðafólk til að fara hægar á stígnum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. ágú. 2017 : Fyrsti fundur vetrarins í bæjarstjórn Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst

Bæjarstjórn Garðabæjar kemur saman eftir sumarfrí fimmtudaginn 17. ágúst og verður fundurinn haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Lesa meira
Mynd frá 1. bekk í Flataskóla veturinn 2015-2016

15. ágú. 2017 : Nemendur í Garðabæ þurfa ekki að kaupa námsgögn í vetur

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti nýverið að greiða fyrir þau námsgögn sem nemendur í grunnskólum bæjarins þurfa að nota í starfi skólanna.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. ágú. 2017 : Meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni spilar til úrslita í Borgunarbikarnum þann 8. september

Kvennalið Stjörnunnar, sem vann Val 1-0 í framlengdum leik sunnudaginn 13. ágúst, spilar til úrslita um Borgunarbikarinn á Laugardalsvelli 8. september næstkomandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. ágú. 2017 : Nýr bekkur settur upp við ylströndina í Sjálandshverfi

Starfsfólk þjónustumiðstöðvar setti nýlega upp bekk við ylströndina í Sjálandshverfi. Þar er líka búið að vera borð og salernisaðstaða í sumar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. ágú. 2017 : Skemmtilegt sumar á leikskólanum Bæjarbóli

Leikskólabörn á Bæjarbóli hafa notið sumarsins við leik og útiveru. Einnig hefur verið unnið að breytingum og viðhaldi á leikskólanum í sumar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. ágú. 2017 : Framkvæmdir við Ásgarðslaug ganga vel

Framkvæmdir við sundlaugina í Ásgarði, útisvæði og nýja búningsklefa ganga vel Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. ágú. 2017 : Gönguleið um Búrfellsgjá

Í byrjun ágúst var fróðlegt viðtal við Ragnheiði Traustadóttur fornleifafræðing um Selgjá og Búrfellsgjá í þættinum Ísland í sumar sem er sýndur á Stöð 2. Selgjá er hrauntröð sem gengur til norðvesturs í framhaldi af Búrfellsgjá. Í Wapp gönguleiðsagnarappinu er hægt að nálgast fjölmargar gönguleiðir í Garðabæ án endurgjalds í boði Garðabæjar þar á meðal gönguleið um Búrfellsgjá. Lesa meira
Síða 1 af 2