Fréttir: ágúst 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

2. ágú. 2017 : Garðyrkjudeild Garðabæjar vinnur að því að hefta útbreiðslu Bjarnarklóar

Garðyrkjudeildin hefur undanfarin ár unnið að því að skrásetja og fjarlægja Bjarnarkló sem finnst á opnum svæðum og öðrum stöðum í sveitarfélaginu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. ágú. 2017 : Áhugaverð lokasýning Skapandi sumarstarfa

Lokasýning Skapandi sumarstarfa hjá Garðabæ var haldin fimmtudaginn 27. júlí sl. á Garðatorgi. Þar mátti sjá fjölmörg og fjölbreytt verk á mörgum sviðum, s.s. tónlist, kvikmyndun, grafísk verk, ljósmyndun, myndlist, handverk og hreyfimyndagerð o.fl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. ágú. 2017 : Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar

?Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur. Lesa meira
Síða 2 af 2