Fréttir: janúar 2015

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. jan. 2015 : Fjölbreytt dagskrá á Degi tónlistarskólans

Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólans 2015 sem haldinn verður laugardaginn 31. janúar nk. Þá gefst Garðbæingum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ólíku tagi. Dagskráin fer fram á báðum starfsstöðvum skólans, í Kirkjulundi 11 og í Breiðamýri á Álftanesi. Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna, sem er samstarfsverkefni fimm tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu, heldur tónleika í Langholtskirkju kl. 16.00 laugardaginn 31. janúar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jan. 2015 : Safnanótt og Sundlauganótt framundan

Söfn í Garðabæ taka þátt í Safnanótt sem verður haldin föstudagskvöldið 6. febrúar nk. kl. 19-24. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík og söfn á öllu höfuðborgarsvæðinu taka þátt í dagskránni. Kvöldið eftir laugardaginn 7. febrúar verður haldin Sundlauganótt sem einnig er hluti af Vetrarhátíð og að þessu sinni tekur Álftaneslaug í Garðabæ þátt í þeirri dagskrá annað árið í röð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jan. 2015 : Fjölbreytt dagskrá á Degi tónlistarskólans

Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólans 2015 sem haldinn verður laugardaginn 31. janúar nk. Þá gefst Garðbæingum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ólíku tagi. Dagskráin fer fram á báðum starfsstöðvum skólans, í Kirkjulundi 11 og í Breiðamýri á Álftanesi. Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna, sem er samstarfsverkefni fimm tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu, heldur tónleika í Langholtskirkju kl. 16.00 laugardaginn 31. janúar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jan. 2015 : Safnanótt og Sundlauganótt framundan

Söfn í Garðabæ taka þátt í Safnanótt sem verður haldin föstudagskvöldið 6. febrúar nk. kl. 19-24. Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík og söfn á öllu höfuðborgarsvæðinu taka þátt í dagskránni. Kvöldið eftir laugardaginn 7. febrúar verður haldin Sundlauganótt sem einnig er hluti af Vetrarhátíð og að þessu sinni tekur Álftaneslaug í Garðabæ þátt í þeirri dagskrá annað árið í röð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. jan. 2015 : Þorrinn blótaður á Ísafold

Fjölmenni var á þorrablóti hjúkrunarheimilisins Ísafoldar sem haldið var á bóndadaginn, föstudaginn 23. janúar sl. Mikil ánægja var meðal gesta sem kunnu vel að meta þorramatinn og rifjuðust upp margar góðar minningar frá liðinni tíð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. jan. 2015 : Þorrinn blótaður á Ísafold

Fjölmenni var á þorrablóti hjúkrunarheimilisins Ísafoldar sem haldið var á bóndadaginn, föstudaginn 23. janúar sl. Mikil ánægja var meðal gesta sem kunnu vel að meta þorramatinn og rifjuðust upp margar góðar minningar frá liðinni tíð. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. jan. 2015 : Ánægja með þjónustu Garðabæjar

Garðabær fær hæstu einkunn allra sveitarfélaga í svörum við fjórum spurningum af tólf þar sem spurt er hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) viðkomandi er með ýmsa málaflokka og þjónustu í nýrri árlegri þjónustukönnun Capacent. Einkunn Garðabæjar er í öllum tilfellum hærri en heildarmeðaltal sveitarfélaga. Könnunin var gerð haustið 2014 og þar er viðhorf íbúa til þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins mælt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. jan. 2015 : Ánægja með þjónustu Garðabæjar

Garðabær fær hæstu einkunn allra sveitarfélaga í svörum við fjórum spurningum af tólf þar sem spurt er hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) viðkomandi er með ýmsa málaflokka og þjónustu í nýrri árlegri þjónustukönnun Capacent. Einkunn Garðabæjar er í öllum tilfellum hærri en heildarmeðaltal sveitarfélaga. Könnunin var gerð haustið 2014 og þar er viðhorf íbúa til þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins mælt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. jan. 2015 : Síðasta sýningarhelgi PRÝÐI í Hönnunarsafninu

Næstkomandi helgi 24.-25. janúar er síðasta sýningarhelgi PRÝÐI afmælissýningar Félags íslenskra gullsmiða í Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni eru gripir eftir 40 gullsmiði sem voru gefnar frjálsar hendur að smíða fyrir sýninguna eða velja úr eigin safni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. jan. 2015 : Síðasta sýningarhelgi PRÝÐI í Hönnunarsafninu

Næstkomandi helgi 24.-25. janúar er síðasta sýningarhelgi PRÝÐI afmælissýningar Félags íslenskra gullsmiða í Hönnunarsafni Íslands. Á sýningunni eru gripir eftir 40 gullsmiði sem voru gefnar frjálsar hendur að smíða fyrir sýninguna eða velja úr eigin safni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. jan. 2015 : Góð mæting á kynningarfund um aðalskipulag Garðabæjar

Góð mæting var á kynningarfund um lýsingu á gerð aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 sem var haldinn í Flataskóla miðvikudaginn 14. janúar sl. Á fundinum var farið yfir lýsinguna sem var samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar 4. desember 2014 og nánar greint frá innihaldi einstakra kafla. Gunnar Einarsson bæjarstjóri var fundarstjóri og á fundinum voru fulltrúar frá Teiknistofu Arkitekta, Landslagsarkitektastofunni Landmótun og verkfræðistofunni Eflu sem vinna að aðalskipulagsgerðinni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. jan. 2015 : Kynningarfundur um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Mánudaginn 19. janúar kl. 17:30 verður haldinn kynningarfundur í Flataskóla um tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Nýtt svæðisskipulag hefur fengið yfirskriftina Höfuðborgarsvæðið 2040 og það er sameiginleg áætlun sveitarfélaganna um uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu 25 ára. Lesa meira
Síða 1 af 3