Fréttir: júlí 2020
Fyrirsagnalisti
Viðbragðsstaða vegna Covid-19
Í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi frá og með hádegi 31. júlí 2020 er verið að fara yfir þá þjónustu Garðabæjar sem þetta hefur áhrif á í samræmi við viðbragðsáætlanir. /English below
Lesa meiraHertar aðgerðir vegna COVID-19 frá 31. júlí
Á hádegi föstudaginn 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk.
Lesa meiraHinsegin fjöri á Garðatorgi frestað
Vegna hertra samkomutakmarkana sem verða í gildi frá hádegi 31. júlí til og með 13. ágúst nk. falla viðburðir tengdir hinsegin fjöri /sumarfjöri á Garðatorgi sem átti að halda 6. og 8. ágúst nk. niður.
Lesa meiraSumarfjör í blíðskaparveðri
Það var góð stemning á Garðatorgi fimmtudaginn 23. júlí sl. þegar ,,Sumarfjör á Garðatorgi" hélt áfram göngu sína.
Lesa meiraSMS skilaboðakerfi Garðabæjar
Garðabær er með í notkun kerfi sem býður upp á að senda sms skilaboð til íbúa í ákveðnum götum og hverfum bæjarins. Það hefur reynst vel að nota það t.d. þegar viðgerðir hafa staðið yfir hjá Vatnsveitu Garðabæjar
Lesa meiraSamstarfssamningur við Klifið
Garðabær og Klifið hafa gert með sér samstarfssamning um tómstundastarf barna og unglinga í Garðabæ.
Lesa meiraHeitavatnslaust 27. júlí - sundlaugin í Ásgarði lokuð frá kl. 08
Vegna viðgerðar hjá Veitum verður heitavatnslaust í Fitjum, Ásgarði og nágrenni mánudaginn 27. júlí kl. 08:30-19:00. Sundlaugin í Ásgarði verður opin frá kl. 06:30 - 08:00 en lokuð frá kl. 08 þann dag.
Lesa meiraFramkvæmdir við Garðahraunsveg
Þriðjudaginn 21 júlí til miðvikudagsins 29 júlí verður Garðahraunsvegur (gamli Álftanesvegurinn) lokaður að hluta vegna framkvæmda við hraðahindranir og þrengingar við Prýðahverfið.
Lesa meiraUppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 16. júlí kl. 17-20, matarvagnar verða á svæðinu
Fimmtudaginn 16. júlí milli kl. 17 og 20 munu Skapandi sumarstörf halda uppskeruhátíð á Garðatogi 7. Þar gefst gestum kostur á að sjá afrakstur sumarsins hjá starfsfólki Skapandi sumarstarfa.
Lesa meiraHjóladagur á leikskólanum Kirkjubóli
Hinn árlegi hjóladagur leikskólans Kirkjubóls var haldinn 19. júní. Á bílastæðnu var sett upp hjólabraut þar sem börnin gátu hjólað á eigin hjólum og lærðu umferðarreglurnar í leiðinni.
Sumarfjör á Garðatorgi - ljúfir tónar og pappakassaföndur fimmtudaginn 9. júlí
Fimmtudaginn 9. júlí klukkan 16-19 verða pappakassabúningar hannaðir og tónlistin ómar á Garðatorgi. Viðburðurinn liður í Sumarfjöri á Garðatorgi sem verður á fimmtudögum í júlí og ágústbyrjun
Lesa meiraUpptökur í Hæðahverfi - bílar staðsettir Eyktarhæð og Fögruhæð
Sagafilm mun taka upp hluta af nýrri sjónvarpsþáttarröð í Hæðahverfinu, þess vegna verða stórir bílar staðsettir bæði í Eyktarhæð og Fögruhæð á meðan á tökum stendur
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða