Fréttir: júlí 2020

Fyrirsagnalisti

Bæjarstjórn í beinni

31. júl. 2020 : Viðbragðsstaða vegna Covid-19

Í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi frá og með hádegi 31. júlí 2020 er verið að fara yfir þá þjónustu Garðabæjar sem þetta hefur áhrif á í samræmi við viðbragðsáætlanir. /English below

Lesa meira
covid.is

30. júl. 2020 : Hertar aðgerðir vegna COVID-19 frá 31. júlí

Á hádegi föstudaginn 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. 

Lesa meira
Regnbogagata við Garðatorg 7

30. júl. 2020 : Hinsegin fjöri á Garðatorgi frestað

Vegna hertra samkomutakmarkana sem verða í gildi frá hádegi 31. júlí til og með 13. ágúst nk. falla viðburðir tengdir hinsegin fjöri /sumarfjöri á Garðatorgi sem átti að halda 6. og 8. ágúst nk. niður.

Lesa meira
Sumarfjör á Garðatorgi

24. júl. 2020 : Sumarfjör í blíðskaparveðri

Það var góð stemning á Garðatorgi fimmtudaginn 23. júlí sl. þegar ,,Sumarfjör á Garðatorgi" hélt áfram göngu sína. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

24. júl. 2020 : SMS skilaboðakerfi Garðabæjar

Garðabær er með í notkun kerfi sem býður upp á að senda sms skilaboð til íbúa í ákveðnum götum og hverfum bæjarins. Það hefur reynst vel að nota það t.d. þegar viðgerðir hafa staðið yfir hjá Vatnsveitu Garðabæjar

Lesa meira
Undirritun samnings við Klifið

23. júl. 2020 : Samstarfssamningur við Klifið

Garðabær og Klifið hafa gert með sér samstarfssamning um tómstundastarf barna og unglinga í Garðabæ.

Lesa meira
Heitavatnslaust í Fitjum, Ásgarði og nágrenni 27. júlí frá 08:30-19

22. júl. 2020 : Heitavatnslaust 27. júlí - sundlaugin í Ásgarði lokuð frá kl. 08

Vegna viðgerðar hjá Veitum verður heitavatnslaust í Fitjum, Ásgarði og nágrenni mánudaginn 27. júlí kl. 08:30-19:00. Sundlaugin í Ásgarði verður opin frá kl. 06:30 - 08:00 en lokuð frá kl. 08 þann dag.

Lesa meira
Framkvæmdir við Garðahraunsveg 21.-29. júlí

20. júl. 2020 : Framkvæmdir við Garðahraunsveg

Þriðjudaginn 21 júlí til miðvikudagsins 29 júlí verður Garðahraunsvegur (gamli Álftanesvegurinn) lokaður að hluta vegna framkvæmda við hraðahindranir og þrengingar við Prýðahverfið.

Lesa meira

14. júl. 2020 : Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 16. júlí kl. 17-20, matarvagnar verða á svæðinu

Fimmtudaginn 16. júlí milli kl. 17 og 20 munu Skapandi sumarstörf halda uppskeruhátíð á Garðatogi 7. Þar gefst gestum kostur á að sjá afrakstur sumarsins hjá starfsfólki Skapandi sumarstarfa.

Lesa meira

9. júl. 2020 : Hjóladagur á leikskólanum Kirkjubóli

Hinn árlegi hjóladagur leikskólans Kirkjubóls var haldinn 19. júní. Á bílastæðnu var sett upp hjólabraut þar sem börnin gátu hjólað á eigin hjólum og lærðu umferðarreglurnar í leiðinni.

Lesa meira

9. júl. 2020 : Sumarfjör á Garðatorgi - ljúfir tónar og pappakassaföndur fimmtudaginn 9. júlí

Fimmtudaginn 9. júlí klukkan 16-19 verða pappakassabúningar hannaðir og tónlistin ómar á Garðatorgi.  Viðburðurinn liður í Sumarfjöri á Garðatorgi sem verður á fimmtudögum í júlí og ágústbyrjun

Lesa meira

7. júl. 2020 : Upptökur í Hæðahverfi - bílar staðsettir Eyktarhæð og Fögruhæð

Sagafilm mun taka upp hluta af nýrri sjónvarpsþáttarröð í Hæðahverfinu, þess vegna verða stórir bílar staðsettir bæði í Eyktarhæð og Fögruhæð á meðan á tökum stendur

Lesa meira
Síða 1 af 2