30. júl. 2020

Hinsegin fjöri á Garðatorgi frestað

Vegna hertra samkomutakmarkana sem verða í gildi frá hádegi 31. júlí til og með 13. ágúst nk. falla viðburðir tengdir hinsegin fjöri /sumarfjöri á Garðatorgi sem átti að halda 6. og 8. ágúst nk. niður.

  • Regnbogagata við Garðatorg 7
    Regnbogagata við Garðatorg 7

Vegna hertra samkomutakmarkana sem verða í gildi frá hádegi 31. júlí til og með 13. ágúst nk. falla viðburðir tengdir hinsegin fjöri /sumarfjöri á Garðatorgi sem átti að halda 6. og 8. ágúst nk. niður.

Sjá frétt hér um hertar aðgerðir innanlands vegna COVID-19.