Fréttir: mars 2024

Fyrirsagnalisti

30. mar. 2024 : Útboð: Urriðaholtsskóli 3. áfangi

Garðabær auglýsir eftir tilboðum í þriðja áfanga Urriðaholtsskóla. 
Þriðji og síðasti áfangi skólans er íþróttasalur og innisundlaug ásamt tilheyrandi rýmum auk kennslurýma að hluta.

Lesa meira

26. mar. 2024 : Staða innritunar á leikskóla: 70 börn innrituð í mars

Dvöl hefst á tímabilinu mars – maí en nokkur börn úr hópnum hafa þegar hafið sína leikskólagöngu í leikskólum Garðabæjar.

Lesa meira

26. mar. 2024 : Talið niður í Jazzþorpið

Takið frá helgina 3.- 5. maí!

Lesa meira

20. mar. 2024 : Námskeiðið Tímamót og tækifæri

Að kveðja starfshlutverk sitt og fara á eftirlaun er mikil breyting og Garðabær hefur frá árinu 2016 boðið starfsfólki sínu sem verður 65 ára á árinu eða eru eldri á starfslokanámskeiðið Tímamót og tækifæri.

Lesa meira

18. mar. 2024 : Innritun í leikskóla Garðabæjar

Garðabær hélt fjölmennan foreldra- og forráðamannafund mánudaginn 18. mars 

Lesa meira
Hledslustod-2

14. mar. 2024 : Nýir rafmagnsvagnar í Garðabæ

Fyrir leið 22 í Garðabæ þýðir þetta betra aðgengi þar sem rafvagnarnir eru stærri og notendavænni en þeir sem óku leiðina áður.

Lesa meira

8. mar. 2024 : Fundur um innritun í leikskóla

Farið verður yfir stöðu innritunar, hvernig biðlisti eftir plássum hefur þróast og hvernig Garðabær sér innritun fyrir þetta skólaár og næsta þróast.

Lesa meira

6. mar. 2024 : Dagur talþjálfunar 6. mars 2024

Talmeinafræðingar Garðabæjar leggja mikið upp úr góðu samstarfi við starfsfólk leikskólanna ásamt foreldrum þeirra barna sem þeir sinna, veita ráðgjöf og leiðbeiningar um einstaklingsmiðuð markmið í kjölfar greiningar. 

Lesa meira

6. mar. 2024 : Snjallar grenndarstöðvar í Garðabæ ​

Settar hafa verið upp nýjar grenndarstöðvar þar sem gámarnir verða útbúnir snjallskynjurum sem tryggja tímanlega losun og eiga að fyrirbyggja fulla gáma. 

Lesa meira

6. mar. 2024 : Opið hús: 5 ára leikskóladeild í Sjálandsskóla

Starfið á leikskóladeildinni samtvinnast markvisst við grunnskólann og taka börnin virkan þátt í starfi grunnskólans.

Lesa meira

5. mar. 2024 : Segðu hó!

Innritun, biðlistar, auglýsingaherferð og Vala. Upplýsingar um leikskólamál í Garðabæ.

Lesa meira

5. mar. 2024 : Tveir flyglar gefa tónlistarnæringu í Garðabæ

Miðvikudaginn 6. mars klukkan 12:15 verður boðið upp á tónlistarnæringu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar með flygladúóinu Sóleyju sem leikur íslensk verk fyrir tvo flygla. 

Lesa meira