Fréttir: júní 2018
Fyrirsagnalisti

Gleði á Garðatorgi
Stemningin hefur verið mikil á Garðatorgi síðustu daga þar sem leikir Íslands á HM í knattspyrnu karla hafa verið sýndir á risaskjá.
Lesa meira
Snyrtilegar lóðir 2018
Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2018. Einnig um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.
Lesa meira
Vegvísir fyrir eldri borgara
Vegvísir er upplýsingarit sem ætlað er að greiða aðgengi að upplýsingum um starfsemi og þjónustu fyrir eldri borgara.
Lesa meira
Ísland-Króatía á Garðatorgi
Leikur Íslands og Króatíu á HM í knattspyrnu karla verður sýndur á risaskjá á Garðatorgi í Garðabæ þriðjudaginn 26. júní kl. 18:00. Um er að ræða þriðja leik liðsins á mótinu en tveir fyrstu leikirnir voru einnig sýndir á risaskjá á torginu.
Lesa meira
Jónsmessugleði Grósku í tíunda sinn
Hin árlega Jónsmessugleði Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, verður haldin fimmtudagskvöldið 21. júní frá kl. 19:30-22:00 á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi.
Lesa meira
Samsung Stjörnuvöllurinn samþykktur af FIFA
Samsung Stjörnuvöllurinn hefur verið samþykktur af alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem löglegur keppnisvöllur.
Lesa meira
Ísland-Nígería á Garðatorgi
Annar leikur Íslands á HM í knattspyrnu karla verður sýndur í beinni útsendingu á risaskjá á Garðatorgi
Lesa meira
Rútuferðir á HM veislu á Garðatorgi 16. júní
Til að koma Garðbæingum á Garðatorg að horfa á fyrsta leik Íslands á HM á risaskjá 16. júní verða rútuferðir fyrir og eftir leik. Tveir bílar munu hefja akstur kl. 11:30, frá Álftanesi og frá Urriðaholti.
Lesa meira
Kvennahlaup í 29. sinn
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og níunda sinn laugardaginn 2. júní.
Lesa meira
Norræn stórsýning frímerkjasafnara
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson,setti norrænu safnarasýninguna NORDIA 2018 í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ föstudaginn 8. júní.ndi.
Lesa meira
Endurheimt votlendis
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í gær á móti fulltrúum Garðabæjar, Votlendissjóðsins og Knattspyrnusambands Íslands á Bessastöðum í tilefni af því að KSÍ hefur ákveðið að kolefnisjafna flugferðir liðsins í Rússlandsferðinni þar sem liðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu karla.
Lesa meira
Ísland-Argentína á Garðatorgi
Fyrsti leikur Íslands á HM í knattspyrnu karla verður sýndur í beinni útsendingu á 28 fermetra risaskjá á Garðatorgi laugardaginn 16. júní nk. Leikurinn sjálfur hefst kl. 13:00 en dagskrá á torginu hefst kl. 11:30. Ísland spilar á móti Argentínu og fer leikurinn fram í Moskvu í Rússlandi.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða