19. jún. 2018

Samsung Stjörnuvöllurinn samþykktur af FIFA

Samsung Stjörnuvöllurinn hefur verið samþykktur af alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem löglegur keppnisvöllur. 

  • Samsung Stjörnuvöllurinn viðurkenndur af FIFA

Samsung Stjörnuvöllurinn hefur verið samþykktur af alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem löglegur keppnisvöllur. Það þýðir að hann uppfyllir þær gæðakröfur sem FIFA setur og að Stjarnan getur leikið leiki sína í  fyrstu umferð Evrópudeildar UEFA á Stjörnuvellinum.