Fréttir: apríl 2012

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

27. apr. 2012 : Leikskólar bjóða heim

Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús laugardaginn 28. apríl nk. Er sá dagur valinn í tengslum við Listadaga barna og ungmenna. Verk barnanna yfir veturinn eru sýnd, bækur, ljósmyndir og leikföng eru látin liggja frammi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. apr. 2012 : Leikskólar bjóða heim

Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús laugardaginn 28. apríl nk. Er sá dagur valinn í tengslum við Listadaga barna og ungmenna. Verk barnanna yfir veturinn eru sýnd, bækur, ljósmyndir og leikföng eru látin liggja frammi Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. apr. 2012 : Blágrænar lausnir

Málþing um sjálfbært vatnafar í byggð, eða svokallaðar blágrænar lausnir, var haldið í húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti í Garðabæ þann 24. apríl sl. Málþingið var vel sótt en það sátu um 80 manns. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. apr. 2012 : Blágrænar lausnir

Málþing um sjálfbært vatnafar í byggð, eða svokallaðar blágrænar lausnir, var haldið í húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti í Garðabæ þann 24. apríl sl. Málþingið var vel sótt en það sátu um 80 manns. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. apr. 2012 : Skemmtileg listadagahátíð

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru enn í fullu fjöri og miðvikudaginn 25. apríl var blásið til Listadagahátíðar á Garðatorgi. Hátt í þúsund leik- og grunnskólabörn í Garðabæ mættu á hátíðina sem var haldin utandyra í graslautinni á Garðatorginu. Góð og mikil stemning var á meðal barnanna sem tóku virkan þátt í dagskránni þennan dag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. apr. 2012 : Skemmtileg listadagahátíð

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru enn í fullu fjöri og miðvikudaginn 25. apríl var blásið til Listadagahátíðar á Garðatorgi. Hátt í þúsund leik- og grunnskólabörn í Garðabæ mættu á hátíðina sem var haldin utandyra í graslautinni á Garðatorginu. Góð og mikil stemning var á meðal barnanna sem tóku virkan þátt í dagskránni þennan dag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. apr. 2012 : Sumarsýning Grósku

Í göngugötunni á Garðatorgi stendur nú yfir samsýning myndlistarmanna úr Grósku. Sumarsýningin opnaði á Sumardaginn fyrsta og stendur til 29. apríl. Þóra Einarsdóttir formaður Grósku opnaði sýninguna og stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar spilaði Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. apr. 2012 : Sumarsýning Grósku

Í göngugötunni á Garðatorgi stendur nú yfir samsýning myndlistarmanna úr Grósku. Sumarsýningin opnaði á Sumardaginn fyrsta og stendur til 29. apríl. Þóra Einarsdóttir formaður Grósku opnaði sýninguna og stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar spilaði Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2012 : Gleðilegt sumar

Komu sumars var fagnað í Garðabæ í gær með hátíðleika og skemmtun í bland. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. apr. 2012 : Gleðilegt sumar

Komu sumars var fagnað í Garðabæ í gær með hátíðleika og skemmtun í bland. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. apr. 2012 : Sjálfbært vatnafar

Mánudaginn 23. apríl nk. verður haldið málþing um sjálfbært vatnafar í húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands við Urriðaholtsstræti í Garðabæ. Á málþinginu verða ræddar svokallaðar blágrænar lausnir í byggð og tækifæri sem þeim tengjast, en þær eru hluti þeirra innviða sem koma skulu á næstu árum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. apr. 2012 : Listadagar barna og ungmenna

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ verða nú haldnir í fimmta sinn í apríl, dagana 19-28. apríl. Dagskráin spannar um eina og hálfa viku og undirbúningur er í fullum gangi í skólum bæjarins. Garðbæingar eru hvattir til að líta við í skólum bæjarins þessa daga og fylgjast með því skapandi starfi sem þar fer fram. Lesa meira
Síða 1 af 2