Fréttir: janúar 2024
Fyrirsagnalisti

Breytingar á dvalartíma leikskólabarna
Beytingarnar eru gerðar með það að markmiði að bæta enn frekar skipulag og starfsumhverfi leikskóla þannig að tryggja megi stöðugleika í starfinu, farsæld barna og vellíðan starfsfólks.
Lesa meira
Safnanótt, stemning og stuð í skammdeginu
Föstudaginn 2. febrúar verður safnanótt haldin í Garðabæ, dagskrá fyrir alla fjölskylduna
Lesa meira
Auglýsing um afreksstyrki ÍTG
Veittir styrkir eru hvatning til frekari framfara og til að mæta útlögðum kostnaði vegna þjálfunar og keppni.
Lesa meira
Páll Ásgrímur er Garðbæingurinn okkar
„Hann er góður drengur sem elskar Garðabæ. Hann er hvetjandi og duglegur að mæta á viðburði og íþróttaviðburði þar sem hann er alltaf til í samtal, heilsar flestum og er alltaf svo jákvæður.“
Lesa meira
Ágúst Þór nýr sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs
Þjónusta og þróun er nýtt svið og verða meginverkefni þess stjórnun umbóta á þjónustuferlum, stafrænar breytingar, samskiptamál, upplýsingatækni, rekstur þjónustuvers og gæðamál.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir úr Þróunarsjóði grunnskóla
Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla í Garðabæ.
Lesa meira
Urriðakotshraun friðlýst sem fólkvangur
Friðlýsingu svæðisins sem fólkvangs er ætlað að tryggja aðgengi almennings að náttúru Urriðakotshrauns, sem býr yfir fjölbreyttum náttúru- og menningarminjum og miklum möguleikum til útivistar, náttúruskoðunar og umhverfisfræðslu, m.a. um göngu- og reiðstíga sem liggja um svæðið.
Lesa meira
Fyrsta tónlistarnæring ársins
Miðvikudaginn 10. janúar klukkan 12:15 kemur bjartasta vonin 2023, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópransöngkona, fram á hádegistónleikaröðinni Tónlistarnæring sem fer fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar
Lesa meira
Viðurkenning fyrir framlag til félagsmála í Garðabæ
Þau Guðmundur Jónsson og Margrét Tómasdóttir voru heiðruð sérstaklega fyrir starf sitt að félagsmálum í Garðabæ.
Lesa meira
Ísold og Friðbjörn eru íþróttafólk ársins
Það var líf og fjör í Miðgarði í dag þegar íþróttafólk Garðabæjar kom saman og fagnaði árangri ársins 2023.
Lesa meira
Lið og Þjálfarar ársins 2023
Þjálfarar ársins 2023 eru þau Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir knattspyrnuþjálfari fatlaðra í Stjörnunni og Ösp og Vilhjálmur Halldórsson handboltaþjálfari 5. fl. karla og 4. fl. kvenna í Stjörnunni. Karlalið meistaraflokks UMFÁ í körfubolta er lið ársins
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða