Fréttir: júní 2013
Fyrirsagnalisti
Snyrtilegt umhverfi 2013
Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2013
Lesa meira
Fjörug en blaut Jónsmessuhátíð
Það var líf og fjör á árlegri Jónsmessuhátíð Grósku sem haldin var í gær. Garðbæingar létu rigninguna ekki stoppa sig heldur fjölmenntu á Sjálandið
Lesa meira
Snyrtilegt umhverfi 2013
Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2013
Lesa meira
Fjörug en blaut Jónsmessuhátíð
Það var líf og fjör á árlegri Jónsmessuhátíð Grósku sem haldin var í gær. Garðbæingar létu rigninguna ekki stoppa sig heldur fjölmenntu á Sjálandið
Lesa meira
Sumarlestur bókasafnsins
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er hafinn og nú þegar hafa um 250 börn skráð sig til þátttöku þar af 90 börn á Álftanesi. Sumarlesturinn stendur fram til 16. ágúst
Lesa meira
Sumarlestur bókasafnsins
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar er hafinn og nú þegar hafa um 250 börn skráð sig til þátttöku þar af 90 börn á Álftanesi. Sumarlesturinn stendur fram til 16. ágúst
Lesa meira
Gaman á þjóðhátíðardeginum
Í Garðabæ var fjölbreytt dagskrá í boði á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Að morgni til var meðal annars boðið upp á hestaferðir fyrir fram Álftaneslaug, kanó og kajaksiglingar í Sjálandi og einnig gátu Garðbæingar notið þess að fara í sund í Álftaneslaug og veiða í Vífilsstaðavatni.
Lesa meira
Gaman á þjóðhátíðardeginum
Í Garðabæ var fjölbreytt dagskrá í boði á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Að morgni til var meðal annars boðið upp á hestaferðir fyrir fram Álftaneslaug, kanó og kajaksiglingar í Sjálandi og einnig gátu Garðbæingar notið þess að fara í sund í Álftaneslaug og veiða í Vífilsstaðavatni.
Lesa meira
Vinaheimsókn leikskóla
Í byrjun júní eða nánar tiltekið þann 6. júní heimsóttu leikskólabörn af Bæjarbóli við Bæjarbraut leikskólann Holtakot á Álftanesi. Elstu börnin á Bæjarbóli tóku strætó og þegar á staðinn var komið var farið inn í sal þar sem boðið var upp á ávexti
Lesa meira
Listahópar að störfum
Skapandi sumarstarf í Garðabæ hóf göngu sína á ný í byrjun júní, fjórða árið í röð. Föstudaginn 21. júní ætlar myndlistarhópurinn að vinna ,,úti" frá 13-16. Tónlistarkrakkarnir sjá um að halda uppi stemmningunni,
Lesa meira
Mættu í köflóttum skyrtum
Sumarvinnan er hafin af fullum krafti hjá ungmennum í Garðabæ. Í síðustu viku voru margir sem unnu að því að fegra bæinn, setja niður sumarblóm og hreinsa til fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira
Vinaheimsókn leikskóla
Í byrjun júní eða nánar tiltekið þann 6. júní heimsóttu leikskólabörn af Bæjarbóli við Bæjarbraut leikskólann Holtakot á Álftanesi. Elstu börnin á Bæjarbóli tóku strætó og þegar á staðinn var komið var farið inn í sal þar sem boðið var upp á ávexti
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða