Fréttir: desember 2023
Fyrirsagnalisti

Afgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.
Lesa meira
Tilnefningar til íþróttafólks ársins 2023 í Garðabæ
Fimm konur og fimm karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar (ÍTG) til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2023. Almenningi gefst kostur á að hafa áhrif á kjörið með því að taka þátt í vefkosningu sem stendur yfir frá 22. desember 2023 til og með 1. janúar 2024.
Lesa meira
Betri Garðabær leggur af stað- Tökum þátt!
Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ.
Lesa meira
Minnum á nýtingu hvatapeninga
Foreldrar/forráðamenn eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2023 fyrir áramót. Kvittunum þarf að skila sem fyrst í þjónustuver Garðabæjar þegar það á við og gott að skila inn fyrir jól.
Lesa meira
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2024 samþykkt
Þjónusta, ábyrgur rekstur og fyrirhyggja leiðarljós áætlunarinnar
Lesa meira