Fréttir: 2022
Fyrirsagnalisti
Áramótabrennur í Garðabæ
Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ á gamlárskvöldi, við Sjávargrund kl. 21 og á Álftanesi kl. 20:30.
Lesa meiraTafir á sorphirðu vegna veðurs
Vegna mikillar snjókomu undanfarna daga hafa orðið tafir á sorphirðu í íbúðagötum í bænum.
Lesa meiraListasmiðja fyrir flóttabörn í Garðabæ
Undanfarið ár ár hefur Lionslúbburinn Eik í Garðabæ haldið úti listasmiðju fyrir flóttabörn í Garðabæ. Markmiðið með listasmiðjunni er að hjálpa börnum sem hafa hrakist frá heimalandi sínu og eru flóttamenn í ókunnu landi þar sem kringumstæður eru þeim framandi á allan hátt.
Lesa meiraTaktu þátt í vali á íþróttakonu og íþróttakarli Garðabæjar
Fimm konur og fimm karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar (ÍTG) til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2022. Vefkosning hefst 23. desember og stendur yfir til og með 1. janúar 2023.
Lesa meiraAfgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.
Lesa meiraSundlaugar opna aftur kl. 12 miðvikudag 21. desember
Uppfært 21/12 kl. 09:15: Sundlaugar í Garðabæ opna aftur kl. 12:00 miðvikudaginn 21. desember. Búast má við því að pottar og sundlaugar verði í kaldara lagi fyrst um sinn en komið í samt lag síðdegis í dag.
Flataskóli hlaut viðurkenningu frá UNICEF sem réttindaskóli
Í síðustu viku tók réttindaráð Flataskóla við viðurkenningu frá Unicef um að eftir úttekt þá hefur skólinn rétt á að kalla sig áfram réttindaskóla Unicef. Það var vel við hæfi að hafa athöfnina í lok þemadaga sem voru með yfirskriftinni „við erum öll jöfn“ sem er bein vísun í 2. grein barnasáttmálans.
Lesa meiraFjölmargir tónleikar á aðventunni
Fjölmargir menningarviðburðir hafa verið í boði á aðventunni í Garðabæ og verða áfram í desember. Framundan eru tónleikar með Diddú ásamt blásarasextett, tónleikar Gospelkórs Jóns Vídalín og kertaljósatónleikar Camerarctica.
Lesa meiraÍbúar hvattir til að kynna sér fjárhagsáætlun Garðbæjar
Íbúar eru hvattir til að kynna sér fjárhagsáætlun Garðabæjar en með áætluninni fylgdi greinargerð sem útskýrir helstu áherslur í áætluninni. Þá má einnig finna nokkur fræðandi myndbönd um fjárhagsáætlun Garðabæjar á vefnum.
Lesa meiraTunnuskipti vegna samræmds flokkunarkerfis hefjast í vor
Eins og fram hefur komið verður nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu innleitt á vormánuðum 2023 þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.
Lesa meiraNýtt umdæmisráð og barnaverndarnefndir lagðar niður
Þann 13. desember, skrifuðu bæjarstjórar Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Kjósarhrepps og framkvæmdastjóri SSH undir samning um rekstur sameiginlegs umdæmisráðs barnaverndar sem tekur til starfa nú um áramót.
Lesa meiraÚthlutun styrkja úr Sóley
Hinn 12. desember sl. fór fram úthlutun styrkja úr Sóleyju, styrktarsjóði Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, til nýsköpunarverkefna.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða