Fréttir
Fyrirsagnalisti

Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar
Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar. Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum. Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.
Lesa meira
Áhersla á símsvörun, netspjall og tölvupóst í þjónustuverinu
Vegna COVID-19 faraldursins eru íbúar og viðskiptavinir sem eiga erindi við bæjarskrifstofur Garðabæjar hvattir til að senda tölvupóst á gardabaer@gardabaer.is, nota netspjall eða hringja í þjónustuverið í s. 525 8500 til að takmarka komur á bæjarskrifstofurnar.
Lesa meira