Fréttir
Fyrirsagnalisti

Opinn fundur kl. 20 í kvöld í beinni útsendingu um líðan unglinga í Garðabæ
Í kvöld, miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00, verður bein útsending á netinu frá opnum fundi um líðan unglinga í Garðabæ. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Lesa meira
Covid-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Lesa meira
Barnamenningarhátíð í Garðabæ frestað
Dagana 19. – 24. apríl var fyrirhugað að halda veglega Barnamenningarhátíð þar sem skólahópum var boðið að taka þátt í öflugri dagskrá á Bókasafni Garðabæjar, í Hönnunarsafni Íslands og á glertorgum á Garðatorgi.
Lesa meira
Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar
Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar. Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum. Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.
Lesa meira
Sesselja Þóra Gunnarsdóttir ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla
Sesselja Þóra Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla.
Lesa meira
Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.
Lesa meira
Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu
Framkvæmdum við uppsteypu 1. áfanga Urriðaholtsskóla er lokið. 1. áfangi er 5700 fermetrar að stærð.
Lesa meira