Fréttir
Fyrirsagnalisti

Vel heppnaður menntadagur
Menntadagur leik- og grunnskóla og frístundaheimila Garðabæjar var haldinn föstudaginn 28. október á starfsdegi skólanna.
Lesa meira
Útikennsla við Vífilsstaðavatn
Undanfarin 23 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson fiskifræðingur og þróunarvistfræðingur séð um útikennsluna og honum til aðstoðar er starfsfólk garðyrkjudeildar.
Lesa meira
Samningur um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum
Garðabær og Hjallastefnan gera með sér samning um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum.
Lesa meira
Skólablak í Miðgarði
Fimmtudaginn 6. október fór fram skólablak í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði þar sem grunnskólabörn úr Garðabæ fengu tilsögn.
Lesa meira
Dale Carnegie námskeið fyrir ungt fólk í Garðabæ
Garðabær er í samstarfi við Dale Carnegie um námskeið í haust fyrir ungt fólk á aldrinum 13-15 ára (8.-10. bekk) búsett í Garðabæ. Dale Carnegie námskeiðið er einu sinni í viku, 3,5 klst í senn í 9 skipti.
Lesa meira
Forvarnavika Garðabæjar
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla bæjarins, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir.
Lesa meira
Upphaf skólaárs í Garðabæ
Skólasetning grunnskólanna í Garðabæ var í gær þriðjudaginn 23. ágúst og hófst kennsla skv. stundaskrá í dag 24. ágúst. Í vetur hefja 2570 nemendur nám í 1.-10. bekk í öllum grunnskólum í Garðabæ. Þar af er 231 barn er skráð í 1. bekk.
Lesa meira
Skipulagsdagur í leik- og grunnskólum, frístundastarfi og tónlistarskólum
Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð. Akstur frístundabíls í Garðabæ fellur niður á mánudeginum.
Lesa meira
Vegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar
Í grunnskólum Garðabæjar er unnið skv. fyrirmælum almannavarna og reglugerðum heilbrigðisráðuneytisins í tengslum við Covid-19 faraldurinn.
Lesa meira
COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví í skólum
Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur upp.
Lesa meira
Þróunarsjóðsverkefni leik- og grunnskóla aðgengileg á vefnum
Nú er hægt að skoða þróunarsjóðsverkefni leik- og grunnskóla í Garðabæ hér á vef Garðabæjar á aðgengilegri hátt en áður. Lokaskýrslur þróunarverkefna eru birtar á nýjum undirsíðum þar sem verkefnin eru flokkuð eftir skólastigum: leikskólastig, yngsta stig grunnskóla, miðstig grunnskóla og unglingastig grunnskóla.
Lesa meira
Opinn fundur kl. 20 í kvöld í beinni útsendingu um líðan unglinga í Garðabæ
Í kvöld, miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00, verður bein útsending á netinu frá opnum fundi um líðan unglinga í Garðabæ. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin!
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða