Fréttir
Fyrirsagnalisti
Göngum öll í skólann í september
Markmið verkefnisins Göngum í skólann er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og að fræða þau um umferðaröryggi.
Lesa meiraNýr samskiptasáttmáli Garðabæjar
Nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar hefur nú tekið gildi. Hann er unninn með það að leiðarljósi að auka vellíðan, velferð, lífsgæði og heilsu barna.
Lesa meiraGjaldfrjáls skólamatur
Garðabær greiðir 56% af kostnaði við máltíðir í grunnskólum
Lesa meiraVel heppnaður menntadagur
Menntadagur leik- og grunnskóla og frístundaheimila Garðabæjar var haldinn föstudaginn 28. október á starfsdegi skólanna.
Lesa meiraÚtikennsla við Vífilsstaðavatn
Undanfarin 23 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson fiskifræðingur og þróunarvistfræðingur séð um útikennsluna og honum til aðstoðar er starfsfólk garðyrkjudeildar.
Lesa meiraSamningur um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum
Garðabær og Hjallastefnan gera með sér samning um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum.
Lesa meiraSkólablak í Miðgarði
Fimmtudaginn 6. október fór fram skólablak í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði þar sem grunnskólabörn úr Garðabæ fengu tilsögn.
Lesa meiraDale Carnegie námskeið fyrir ungt fólk í Garðabæ
Garðabær er í samstarfi við Dale Carnegie um námskeið í haust fyrir ungt fólk á aldrinum 13-15 ára (8.-10. bekk) búsett í Garðabæ. Dale Carnegie námskeiðið er einu sinni í viku, 3,5 klst í senn í 9 skipti.
Lesa meiraForvarnavika Garðabæjar
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla bæjarins, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir.
Lesa meiraUpphaf skólaárs í Garðabæ
Skólasetning grunnskólanna í Garðabæ var í gær þriðjudaginn 23. ágúst og hófst kennsla skv. stundaskrá í dag 24. ágúst. Í vetur hefja 2570 nemendur nám í 1.-10. bekk í öllum grunnskólum í Garðabæ. Þar af er 231 barn er skráð í 1. bekk.
Lesa meiraSkipulagsdagur í leik- og grunnskólum, frístundastarfi og tónlistarskólum
Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð. Akstur frístundabíls í Garðabæ fellur niður á mánudeginum.
Lesa meiraVegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar
Í grunnskólum Garðabæjar er unnið skv. fyrirmælum almannavarna og reglugerðum heilbrigðisráðuneytisins í tengslum við Covid-19 faraldurinn.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða