Fréttir: Grunnskólar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Frá fréttamannafundi í Hörpu 24.03.21

31. mar. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : Covid-19: Skólastarf eftir páska

Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Lesa meira

29. mar. 2021 Grunnskólar Menning og listir : Barnamenningarhátíð í Garðabæ frestað

Dagana 19. – 24. apríl var fyrirhugað að halda veglega Barnamenningarhátíð þar sem skólahópum var boðið að taka þátt í öflugri dagskrá á Bókasafni Garðabæjar, í Hönnunarsafni Íslands og á glertorgum á Garðatorgi.

Lesa meira

25. mar. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Menning og listir Skólamál Stjórnsýsla Velferð Þjónusta : Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar

Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar.  Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum.  Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.

Lesa meira
Sesselja Þóra Guðmundsdóttir skólastjóri Sjálandsskóla

23. mar. 2021 Grunnskólar Stjórnsýsla : Sesselja Þóra Gunnarsdóttir ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla

Sesselja Þóra Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Sjálandsskóla.

Lesa meira
covid.is

24. feb. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Leikskólar Skólamál Stjórnsýsla : Covid-19: Nýjar reglur frá 24. febrúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Jafnframt taka nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi gildi 24. febrúar.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. jan. 2017 Grunnskólar : Stefnt að opnun Urriðaholtsskóla á árinu

Framkvæmdum við uppsteypu 1. áfanga Urriðaholtsskóla er lokið. 1. áfangi er 5700 fermetrar að stærð.

Lesa meira
Síða 2 af 2