Fréttir: Stjórnsýsla

Fyrirsagnalisti

14. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti

Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum verður lokað.

Lesa meira
Nýtt strætóskýli í Sjálandshverfi

11. jan. 2022 Stjórnsýsla : Tilkynning til notenda akstursþjónustu um öryggisbrest í kerfum Strætó

Líkt og komið hefur fram í fréttum varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum árásaraðilum í lok desember sem náðu að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar sem þar eru að finna.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

10. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví

Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar

Lesa meira

30. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : Skipulagsdagur í leik- og grunnskólum, frístundastarfi og tónlistarskólum

Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð. Akstur frístundabíls í Garðabæ fellur niður á mánudeginum.

Lesa meira
Ráðhús Garðabæjar

30. des. 2021 Stjórnsýsla : Uppfærsla á netspjalli

Verið er að skipta út kerfi sem heldur utanum netspjall á vef Garðabæjar. Á meðan uppfærslan stendur yfir er netspjallið á vefnum óvirkt.  

Lesa meira
Undirritun samkomulags um lok uppbyggingar byggðar í Urriðaholti.

29. des. 2021 Framkvæmdir Skipulagsmál Stjórnsýsla : Samkomulag um lok uppbyggingar í Urriðaholti

Garðabær og Urriðaholt ehf hafa gert samkomulag um lok uppbyggingar byggðar í Urriðaholti og eru aðilar sammála um það markmið að ljúka uppbyggingu hverfisins á árinu 2024.

Lesa meira
Afgreiðslutími um jól og áramót

22. des. 2021 Íþróttir og tómstundastarf Menning og listir Stjórnsýsla : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.

Lesa meira
Íþróttamenn Garðabæjar - útsending

22. des. 2021 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Taktu þátt í vali á íþróttakonu og íþróttakarli Garðabæjar

Fjórar konur og fjórir karlar hafa verið tilnefnd af ÍTG til íþróttakonu og íþróttakarls 2021. Almenningi gefst kostur á að hafa áhrif á kjörið með því að taka þátt í vefkosningu sem stendur frá 22. desember 2021 til og með 3. janúar 2022.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita

Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Reglugerð þessa efnis tekur gildi fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.

Lesa meira
Brenna í Garðabæ

17. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst

Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins í dag, föstudag 17. desember, var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.

Lesa meira
Á barnið þitt rétt á viðbótarfrístundastyrk haustið 2021?

10. des. 2021 Covid–19 Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Á barnið þitt rétt á viðbótar frístundastyrk haustið 2021?

Börn fædd árin 2006-2015 og koma frá tekjulágum heimilum geta átt rétt á 25.000 kr. viðbótarstyrk vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar haustið 2021. Ef heildartekjur heimilis eru undir viðmiðunarmörkum má sækja um styrkinn hjá Garðabæ, fyrir 31. desember 2021

Lesa meira

10. des. 2021 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Stjórnsýsla : Nýr forstöðumaður fjölnota íþróttahússins í Vetrarmýri

Ráðið hefur verið í starf forstöðumanns fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri. 

Lesa meira
Síða 1 af 4