Fréttir: Stjórnsýsla

Fyrirsagnalisti

900. fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

4. mar. 2022 Stjórnsýsla : 900. fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 3. mars sl. var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var 900. fundur bæjarstjórnar frá upphafi en fyrsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar var haldinn 6. janúar 1976 en í byrjun þess árs fékk Garðabær kaupstaðarréttindi. 

Lesa meira
Séð yfir Byggðirnar í Garðabæ

23. feb. 2022 Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum

Frá og með föstudeginum 25. febrúar verður öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum. 

Lesa meira
Aðkomutákn Garðabæjar

15. feb. 2022 Stjórnsýsla : Ánægja með þjónustu grunnskóla

Garðabær lendir í 1. sæti þegar spurt er um ánægju með þjónustu grunnskóla í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2021 og byrjun árs 2022.

Lesa meira

11. feb. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Covid-19: Afnám sóttkvíar og breytingar á samkomutakmörkunum

Á miðnætti aðfararnótt 12. febrúar tekur gildi ný reglugerð um takmörkun á samkomum sem gildir til og með 25. febrúar. Jafnframt fellur brott sérstök reglugerð um takmörkun á skólastarfi.

Lesa meira

10. feb. 2022 Stjórnsýsla : Tekjutengdur afsláttur af gjöldum

Nú geta foreldrar/forráðamenn með tekjur undir viðmiðunarmörkum sótt um tekjutengdan afslátt af leikskólagjöldum, gjöldum frístundaheimila og gjöldum til dagforeldra. Umsóknir um afslátt eru í þjónustugátt Garðabæjar.

Lesa meira
Rauð viðvörun

6. feb. 2022 Almannavarnir Stjórnsýsla : Rauð veðurviðvörun

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

25. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví

Breytingar á reglum um sóttkví taka gildi á miðnætti þriðjudaginn 25. janúar.

Lesa meira

14. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti

Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum verður lokað.

Lesa meira
Nýtt strætóskýli í Sjálandshverfi

11. jan. 2022 Stjórnsýsla : Tilkynning til notenda akstursþjónustu um öryggisbrest í kerfum Strætó

Líkt og komið hefur fram í fréttum varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum árásaraðilum í lok desember sem náðu að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar sem þar eru að finna.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

10. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví

Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar

Lesa meira

30. des. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : Skipulagsdagur í leik- og grunnskólum, frístundastarfi og tónlistarskólum

Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð. Akstur frístundabíls í Garðabæ fellur niður á mánudeginum.

Lesa meira
Ráðhús Garðabæjar

30. des. 2021 Stjórnsýsla : Uppfærsla á netspjalli

Verið er að skipta út kerfi sem heldur utanum netspjall á vef Garðabæjar. Á meðan uppfærslan stendur yfir er netspjallið á vefnum óvirkt.  

Lesa meira
Síða 1 af 5