Fréttir: Stjórnsýsla

Fyrirsagnalisti

16. des. 2022 Fjármál Stjórnsýsla : Íbúar hvattir til að kynna sér fjárhagsáætlun Garðbæjar

Íbúar eru hvattir til að kynna sér fjárhagsáætlun Garðabæjar en með áætluninni fylgdi greinargerð sem útskýrir helstu áherslur í áætluninni. Þá má einnig finna nokkur fræðandi myndbönd um fjárhagsáætlun Garðabæjar á vefnum.

Lesa meira
Í efri röð er: Birgir Finnsson slökkviliðstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sigríður Björg Tómasdóttir almannatengill Kópavogsbæjar, Ásdís Gíslason, upplýsingafulltrúi Slökkviliðs höfuðborgarsvæ

11. nóv. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Rýnifundir almannavarna vegna Covid-19

Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eiga í góðu samstarfi um almannavarnir. Undanfarna daga hafa almannavarnir höfuðborgarsvæðisins staðið fyrir rýnifundum til að draga lærdóm af Covid-19 aðgerðunum með það að markmiði að vera betur undirbúin fyrir næstu vá. 

Lesa meira

4. nóv. 2022 Fjármál Framkvæmdir Íbúasamráð Stjórnsýsla : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2023-2026

Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2023 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 3. nóvember 2022. 

Lesa meira
Guðbjörg Brá Gísladóttir

4. nóv. 2022 Stjórnsýsla : Nýr sviðsstjóri umhverfissviðs

Guðbjörg Brá Gísladóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra umhverfissviðs Garðabæjar. 

Lesa meira

27. okt. 2022 Íbúasamráð Stjórnsýsla : Samráðsgátt um fjárhagsáætlun opin til 3. nóvember

Enn er tækifæri fyrir íbúa til að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar Garðabæjar í gegnum samráðsgátt til 3. nóvember 2022.

Lesa meira
Undirritun samnings við Hjallastefnuna

10. okt. 2022 Grunnskólar Skólamál Stjórnsýsla : Samningur um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum

Garðabær og Hjallastefnan gera með sér samning um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum.

Lesa meira
Fundur bæjarfulltrúa og þingmanna Suðvesturkjördæmis 6. október 2022

7. okt. 2022 Stjórnsýsla : Samráðsfundur með þingmönnum Suðvesturkjördæmis

Fimmtudaginn 6. október sl. funduðu bæjarfulltrúar Garðabæjar og þingmenn Suðvesturkjördæmis þar sem farið var yfir helstu mál sem eru á döfinni hjá Garðabæ. Fundurinn er liður í kjördæmadögum alþingis sem standa nú yfir.

Lesa meira
Vörðum leiðina saman

6. okt. 2022 Samgöngur Skipulagsmál Stjórnsýsla : Vörðum leiðina saman

Samráðsfundur með íbúum höfuðborgarsvæðisins um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál verður haldinn mánudaginn 10. október nk.

Lesa meira

30. sep. 2022 Félagslíf Grunnskólar Heilsueflandi samfélag Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Lýðheilsa og forvarnir Menning og listir Skólamál Stjórnsýsla Velferð : Forvarnavika Garðabæjar

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla bæjarins, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. sep. 2022 Fjármál Íbúasamráð Stjórnsýsla : Ábendingar og tillögur íbúa um fjárhagsáætlun bæjarins

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2023-2026.

Lesa meira
Samstarfssamningur Garðbæjar og RannUng undirritaður.

29. sep. 2022 Barnasáttmálinn Leikskólar Skólamál Stjórnsýsla : Samstarfssamningur Garðabæjar og RannUng

Í vikunni skrifuðu Garðabær og RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna) undir samstarfssamning vegna innleiðingar ákvæða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (2013) í leikskóla Garðabæjar.

Lesa meira
Íbúafundur í Álftanesskóla 21. september 2022

23. sep. 2022 Álftanes Íbúasamráð Stjórnsýsla : Góðar umræður á Álftanesi

Þriðji fundur í röð íbúafunda í september var haldinn í Álftanesi miðvikudagskvöldið 21. september sl. Góðar umræður voru á fundinum þar sem spurt var um fjölbreytt málefni s.s. um fráveitumál, sjósund, umferðarhraða og umferðaröryggi á Álftanesvegi, sérfræðiþjónustu í skólum, frístundastarf að sumri, stígagerð og umhirðu á opnum svæðum.

Lesa meira
Síða 1 af 7