Fréttir: Barnasáttmálinn

Fyrirsagnalisti

Samstarfssamningur Garðbæjar og RannUng undirritaður.

29. sep. 2022 Barnasáttmálinn Leikskólar Skólamál Stjórnsýsla : Samstarfssamningur Garðabæjar og RannUng

Í vikunni skrifuðu Garðabær og RannUng (Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna) undir samstarfssamning vegna innleiðingar ákvæða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (2013) í leikskóla Garðabæjar.

Lesa meira