Fréttir: 2011
Fyrirsagnalisti

Jólatrén hirt 7. og 8. janúar
Hjálparsveit skáta í Garðabæ og þjónustumiðstöð Garðabæjar hirða jólatré sem lögð verða út fyrir lóðamörk helgina 7. og 8. janúar, íbúum að kostnaðarlausu.
Lesa meira

Jólatrén hirt 7. og 8. janúar
Hjálparsveit skáta í Garðabæ og þjónustumiðstöð Garðabæjar hirða jólatré sem lögð verða út fyrir lóðamörk helgina 7. og 8. janúar, íbúum að kostnaðarlausu.
Lesa meira

Íþróttamaður Garðabæjar 2011
Þrettán íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Garðabæjar 2011, sjö karlar og sex konur. Íbúar Garðabæjar geta tekið þátt í valinu með því að fylla út "kjörseðil" á vef Garðabæjar.
Lesa meira

Íþróttamaður Garðabæjar 2011
Þrettán íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Garðabæjar 2011, sjö karlar og sex konur. Íbúar Garðabæjar geta tekið þátt í valinu með því að fylla út "kjörseðil" á vef Garðabæjar.
Lesa meira

Saga Garðabæjar afhent
Bæjarstjóri Garðabæjar skrifaði í gær undir samning við Bókaútgáfuna Opnu um að búa Sögu Garðabæjar til útgáfu sem stefnt er að á árinu 2013.
Lesa meira

Saga Garðabæjar afhent
Bæjarstjóri Garðabæjar skrifaði í gær undir samning við Bókaútgáfuna Opnu um að búa Sögu Garðabæjar til útgáfu sem stefnt er að á árinu 2013.
Lesa meira

Tré frá íbúum prýða opin svæði
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Garðabæjar hafa lagt sitt af mörkum til að skreyta bæinn fyrir jólin, með því að setja upp tré á torgum og opnum svæðum. Eins og undanfarin ár var leitað til íbúa eftir fallegum jólatrjám og brugðust þeir vel við, líkt og áður.
Lesa meira

Tré frá íbúum prýða opin svæði
Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Garðabæjar hafa lagt sitt af mörkum til að skreyta bæinn fyrir jólin, með því að setja upp tré á torgum og opnum svæðum. Eins og undanfarin ár var leitað til íbúa eftir fallegum jólatrjám og brugðust þeir vel við, líkt og áður.
Lesa meira

Fyrstu verðlaun í landskeppni eTwinning
Hofsstaðaskóli hlaut fyrstu verðlaun í landskeppni eTwinning, áætlunar ESB um rafrænt skólasamstarf, í flokki grunn- og leikskóla skólaárið 2010-2011, fyrir verkefnið „Gefðu mér knús" (Give me a hug).
Lesa meira

Fyrstu verðlaun í landskeppni eTwinning
Hofsstaðaskóli hlaut fyrstu verðlaun í landskeppni eTwinning, áætlunar ESB um rafrænt skólasamstarf, í flokki grunn- og leikskóla skólaárið 2010-2011, fyrir verkefnið „Gefðu mér knús" (Give me a hug).
Lesa meira

Blómlegt starf í leikskólum
Vísindaleikir, námssögur, dans og myndlist eru hluti af blómlegu starfi leikskólanna í Garðabæ sem kynnt er í nýrri ársskýrslu leikskólanna fyrir skólaárið 2010-2011.
Lesa meira

Vel skreyttur Hofsstaðaskóli
Fréttamaður Mbl heimsótti Hofsstaðaskóla nú nýlega og ræddi við starfsmenn og nemendur um jólin og jólaskreytingar. Í fréttinni kemur fram að í Hofsstaðaskóla hefur sama jólaskrautið verið notað ár frá ári
Lesa meira
Síða 1 af 31
- Fyrri síða
- Næsta síða