Fréttir: júní 2015

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2015 : Vegrið við Garðahraunsstíg

Í lok síðustu viku, föstudaginn 26. júní, var sett upp öryggisgirðing eða teinavegrið við Garðahraunsstíginn þar sem hann liggur utan í mön við Reykjanesbraut Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2015 : Hátíðleg gróðursetning í Lundamóa

Skógræktarfélag Garðabæjar og umhverfisnefnd Garðabæjar stóðu að gróðursetningar athöfn í Lundamóa laugardaginn 27. júní í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2015 : Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til 2040 tekur gildi

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu og staðfest af Skipulagsstofnun. Með nýju svæðisskipulagi tekur jafnframt ný vatnsverndarsamþykkt gildi með breyttri skilgreiningu vatnsverndarsvæða. Svæðisskipulagið var undirritað mánudaginn 29. júní af öllum framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu ásamt forstjóra Skipulagsstofnunar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2015 : Vegrið við Garðahraunsstíg

Í lok síðustu viku, föstudaginn 26. júní, var sett upp öryggisgirðing eða teinavegrið við Garðahraunsstíginn þar sem hann liggur utan í mön við Reykjanesbraut Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2015 : Hátíðleg gróðursetning í Lundamóa

Skógræktarfélag Garðabæjar og umhverfisnefnd Garðabæjar stóðu að gróðursetningar athöfn í Lundamóa laugardaginn 27. júní í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. jún. 2015 : Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til 2040 tekur gildi

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu og staðfest af Skipulagsstofnun. Með nýju svæðisskipulagi tekur jafnframt ný vatnsverndarsamþykkt gildi með breyttri skilgreiningu vatnsverndarsvæða. Svæðisskipulagið var undirritað mánudaginn 29. júní af öllum framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu ásamt forstjóra Skipulagsstofnunar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. jún. 2015 : Gróðursetning í Lundamóa laugardag 27. júní

Laugardaginn 27. júní nk. ætla skógræktarfélög um allt land í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga að gróðursetja trjáplöntur í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands, fyrst kvenna til að verða þjóðkjörinn forseti, og 100 ár frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt. Skógræktarfélag Garðabæjar og umhverfisnefnd Garðabæjar standa saman að gróðursetningu laugardaginn 27. júní kl. 13 í Lundamóa. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. jún. 2015 : Jónsmessugleðin var haldin í blíðskaparveðri

Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudagskvöldið 25. júní sl. í fallegu sumarveðri. Garðbæingar og aðrir góðir gestir fjölmenntu í Sjálandshverfið þar sem Jónsmessugleðin fór fram við göngustíginn meðfram ströndinni. Þema kvöldins var ,,tónar" sem listamennirnir tjáðu í myndverkum og skúlptúrum sem voru unnin sérstaklega fyrir Jónsmessugleðina. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. jún. 2015 : Gróðursetning í Lundamóa laugardag 27. júní

Laugardaginn 27. júní nk. ætla skógræktarfélög um allt land í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga að gróðursetja trjáplöntur í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands, fyrst kvenna til að verða þjóðkjörinn forseti, og 100 ár frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt. Skógræktarfélag Garðabæjar og umhverfisnefnd Garðabæjar standa saman að gróðursetningu laugardaginn 27. júní kl. 13 í Lundamóa. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. jún. 2015 : Jónsmessugleðin var haldin í blíðskaparveðri

Hin árlega Jónsmessugleði Grósku var haldin fimmtudagskvöldið 25. júní sl. í fallegu sumarveðri. Garðbæingar og aðrir góðir gestir fjölmenntu í Sjálandshverfið þar sem Jónsmessugleðin fór fram við göngustíginn meðfram ströndinni. Þema kvöldins var ,,tónar" sem listamennirnir tjáðu í myndverkum og skúlptúrum sem voru unnin sérstaklega fyrir Jónsmessugleðina. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jún. 2015 : Geymilegir hlutir í Hönnunarsafninu

Geymilegir hlutir er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Á sýningunni eru sýndir úrvalsmunir úr safneign Hönnunarsafnsins sem varpa ágætu ljósi á þá breidd sem einkennir söfnunarsvið Hönnunarsafnsins. Á sýningunni má skoða módel af byggingu Högnu Sigurðardóttur að Bakkaflöt 1 í Garðabæ Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jún. 2015 : Geymilegir hlutir í Hönnunarsafninu

Geymilegir hlutir er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Á sýningunni eru sýndir úrvalsmunir úr safneign Hönnunarsafnsins sem varpa ágætu ljósi á þá breidd sem einkennir söfnunarsvið Hönnunarsafnsins. Á sýningunni má skoða módel af byggingu Högnu Sigurðardóttur að Bakkaflöt 1 í Garðabæ Lesa meira
Síða 1 af 4