Fréttir: júní 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : Stjörnustúlkur unnu Pæjumótið

Stúlkurnar í 5. flokki í Stjörnunni fóru á kostum á Pæjumóti TM sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Stjarnan 1 tryggði sér Pæjumótsmeistaratitilinn eftir að hafa sigrað Fylki sannfærandi 4-1 í úrslitaleik mótsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : Góð þátttaka í Kvennahlaupinu

Góð þátttaka var í Kvennahlaupinu sem fór fram laugardaginn 13. júní sl. Um 14 000 konur tóku þátt á yfir 80 stöðum út um allt land og á um 16 stöðum í 10 löndum. Í kringum 4.000 konur hlupu í Garðabænum, 1.600 í Mosfellsbæ, 300 á Akureyri og um 500 konur hlupu í Reykjanesbæ. Veður var eins og best er á kosið þegar hlaupakonur á öllum aldri mættu á Garðatorgið til að taka þátt í hlaupinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : 17. júní fór vel fram

Vel tókst til með hátíðarhöld í Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Hátíðardagskráin hófst að morgni til á Álftanesi þar sem var farið í skrúðgöngu að lokinni helgistund í safnaðarheimilinu að íþróttamiðstöðinni þar sem boðið var upp á skemmtidagskrá. Í Vídalínskirkju var haldin árleg hátíðarstund og skrúðganga hélt þaðan niður að hátíðarsvæði við Garðaskóla þar sem skemmtidagskrá hófst um hálfþrjúleytið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 25. júní

Árleg Jónsmessugleði myndlistarfélagsins Grósku í Garðabæ verður haldin fimmtudaginn 25. júní á strandlengjunni í Sjálandshverfi. Hátíðin hefst klukkan 19:30 og dagskrá sýningarinnar stendur til klukkan 22:00. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : Stjörnustúlkur unnu Pæjumótið

Stúlkurnar í 5. flokki í Stjörnunni fóru á kostum á Pæjumóti TM sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Stjarnan 1 tryggði sér Pæjumótsmeistaratitilinn eftir að hafa sigrað Fylki sannfærandi 4-1 í úrslitaleik mótsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : Góð þátttaka í Kvennahlaupinu

Góð þátttaka var í Kvennahlaupinu sem fór fram laugardaginn 13. júní sl. Um 14 000 konur tóku þátt á yfir 80 stöðum út um allt land og á um 16 stöðum í 10 löndum. Í kringum 4.000 konur hlupu í Garðabænum, 1.600 í Mosfellsbæ, 300 á Akureyri og um 500 konur hlupu í Reykjanesbæ. Veður var eins og best er á kosið þegar hlaupakonur á öllum aldri mættu á Garðatorgið til að taka þátt í hlaupinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : 17. júní fór vel fram

Vel tókst til með hátíðarhöld í Garðabæ á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. Hátíðardagskráin hófst að morgni til á Álftanesi þar sem var farið í skrúðgöngu að lokinni helgistund í safnaðarheimilinu að íþróttamiðstöðinni þar sem boðið var upp á skemmtidagskrá. Í Vídalínskirkju var haldin árleg hátíðarstund og skrúðganga hélt þaðan niður að hátíðarsvæði við Garðaskóla þar sem skemmtidagskrá hófst um hálfþrjúleytið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2015 : Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 25. júní

Árleg Jónsmessugleði myndlistarfélagsins Grósku í Garðabæ verður haldin fimmtudaginn 25. júní á strandlengjunni í Sjálandshverfi. Hátíðin hefst klukkan 19:30 og dagskrá sýningarinnar stendur til klukkan 22:00. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. jún. 2015 : Ýmsar stofnanir bæjarins loka kl. 12 þann 19. júní

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna hefur Garðabær lagt áherslu á að starfsmenn geti tekið frí þar sem því var viðkomið frá kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 19. nóvember til að þeir geti tekið þátt í skipulögðum hátíðarhöldum þann dag. Þetta hefur áhrif á starfsemi fjölmargra stofnana í Garðabæ, leikskólar bæjarins loka frá hádegi og það á einnig við um þjónustuver Garðabæjar að Garðatorgi og Bókasafn Garðabæjar. Minni þjónusta verður í búningsklefum kvenna í sundlaugum Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. jún. 2015 : Ýmsar stofnanir bæjarins loka kl. 12 þann 19. júní

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna hefur Garðabær lagt áherslu á að starfsmenn geti tekið frí þar sem því var viðkomið frá kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 19. nóvember til að þeir geti tekið þátt í skipulögðum hátíðarhöldum þann dag. Þetta hefur áhrif á starfsemi fjölmargra stofnana í Garðabæ, leikskólar bæjarins loka frá hádegi og það á einnig við um þjónustuver Garðabæjar að Garðatorgi og Bókasafn Garðabæjar. Minni þjónusta verður í búningsklefum kvenna í sundlaugum Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Stofnstígur og hljóðvarnir við Hafnarfjarðarveg yfir Arnarneshæð

Bæjaryfirvöld í Garðabæ í samstarfi við Vegagerðina áforma að byggja hjóla- og göngustíg yfir Arnarneshæð milli Hafnarfjarðarvegar og lóða við Hegranes og Súlunes á Arnarnesi. Stígurinn er í samræmi við gildandi deiliskipulag fyrir Arnarnes og er mikilvægur áfangi í uppbyggingu samfelldra hjóla- og göngustíga meðfram stofnbrautunum tveimur sem liggja í gegnum Garðabæ, Hafnarfjarðarvegi og Reykjanesbraut. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Nýr forseti bæjarstjórnar og nýir fulltrúar í bæjarráði

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 4. júní sl. fór fram kosning til forseta bæjarstjórnar og kosning fulltrúa í bæjarráð Garðabæjar. Sigríður Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi var kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs, Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi var kjörinn fyrsti varaforseti bæjarstjórnar og Jóna Sæmundsdóttir bæjarfulltrúi var kjörinn annar varaforseti bæjarstjórnar. Lesa meira
Síða 2 af 4