Fréttir: júní 2015 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Sumarstörf umhverfishópa

Starfsemi umhverfishópa hófst 1. júní sl. en undirbúningur að starfi þeirra hófst í vor. Umhverfishóparnir vinna við fjölbreytt verkefni í sumar við að gera bæjarlandið snyrtilegt með því að tína rusl og taka til þar sem þörf krefur, raka gras og hirða af mönum bæjarins, leggja stíga á útivistarsvæðum og taka að sér tilfallandi verkefni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Táknrænar kosningar á Kvennahlaupsdaginn

Laugardaginn 13. júní fer Kvennahlaup Sjóvá ÍSÍ fram í 26. sinn. Kvennahlaupið hefur ávallt farið fram í júní eða sem næst kvenréttindadeginum og í ár eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi þann 19. júní 1915. Af því tilefni býður mannréttinda- og forvarnarnefnd Garðabæjar öllum að taka þátt í táknrænum kosningum á Kvennahlaupsdaginn 13. júní. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. miðvikudag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Stofnstígur og hljóðvarnir við Hafnarfjarðarveg yfir Arnarneshæð

Bæjaryfirvöld í Garðabæ í samstarfi við Vegagerðina áforma að byggja hjóla- og göngustíg yfir Arnarneshæð milli Hafnarfjarðarvegar og lóða við Hegranes og Súlunes á Arnarnesi. Stígurinn er í samræmi við gildandi deiliskipulag fyrir Arnarnes og er mikilvægur áfangi í uppbyggingu samfelldra hjóla- og göngustíga meðfram stofnbrautunum tveimur sem liggja í gegnum Garðabæ, Hafnarfjarðarvegi og Reykjanesbraut. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Nýr forseti bæjarstjórnar og nýir fulltrúar í bæjarráði

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 4. júní sl. fór fram kosning til forseta bæjarstjórnar og kosning fulltrúa í bæjarráð Garðabæjar. Sigríður Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi var kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs, Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi var kjörinn fyrsti varaforseti bæjarstjórnar og Jóna Sæmundsdóttir bæjarfulltrúi var kjörinn annar varaforseti bæjarstjórnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Sumarstörf umhverfishópa

Starfsemi umhverfishópa hófst 1. júní sl. en undirbúningur að starfi þeirra hófst í vor. Umhverfishóparnir vinna við fjölbreytt verkefni í sumar við að gera bæjarlandið snyrtilegt með því að tína rusl og taka til þar sem þörf krefur, raka gras og hirða af mönum bæjarins, leggja stíga á útivistarsvæðum og taka að sér tilfallandi verkefni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Táknrænar kosningar á Kvennahlaupsdaginn

Laugardaginn 13. júní fer Kvennahlaup Sjóvá ÍSÍ fram í 26. sinn. Kvennahlaupið hefur ávallt farið fram í júní eða sem næst kvenréttindadeginum og í ár eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi þann 19. júní 1915. Af því tilefni býður mannréttinda- og forvarnarnefnd Garðabæjar öllum að taka þátt í táknrænum kosningum á Kvennahlaupsdaginn 13. júní. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. jún. 2015 : Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. miðvikudag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jún. 2015 : Grunnstoðir funduðu með bæjarstjóra

Í liðinni viku átti Grunnstoð, samstarfsvettvangur foreldrafélaga í Garðabæ fund með bæjarstjóra Garðabæjar að Bjarnastöðum á Álftanesi. Grunnstoð fundar að jafnaði tvisvar á ári með bæjarstjóra og fulltrúum skólaskrifstofu Garðabæjar. Á fundunum eru sameiginleg mál foreldrafélaga grunnskóla bæjarins til umfjöllunar sem og mál er varða einstaka skóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

9. jún. 2015 : Grunnstoðir funduðu með bæjarstjóra

Í liðinni viku átti Grunnstoð, samstarfsvettvangur foreldrafélaga í Garðabæ fund með bæjarstjóra Garðabæjar að Bjarnastöðum á Álftanesi. Grunnstoð fundar að jafnaði tvisvar á ári með bæjarstjóra og fulltrúum skólaskrifstofu Garðabæjar. Á fundunum eru sameiginleg mál foreldrafélaga grunnskóla bæjarins til umfjöllunar sem og mál er varða einstaka skóla. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. jún. 2015 : Vel heppnaðir tónleikar á Þriðjudagsklassík

Fjórðu og síðustu tónleikarnir í Þriðjudagsklassík í Garðabæ á þessu ári fóru fram síðast liðið þriðjudagskvöld 2. júní í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Það var systkinatríóið Ó Ó Ingibjörg sem steig á svið en tríóið er skipað þeim Guðjónsbörnum, Ingibjörgu, sópransöngkonu, Óskari, saxofónleikara og Ómari, gítarleikara. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. jún. 2015 : Þátttaka Flataskóla í eTwinning

Flataskóli var dreginn úr hópi skóla sem tóku þátt í afmælishátíð eTwinning 7. maí s.l. en þá fagnaði eTwinning 10 ára afmæli sínu. Skólinn fékk veglega fjárupphæð til að verja til kaupa á tölvu- og tæknibúnaði og nemendur sem tóku þátt fengu svifdisk til að leika sér með. Lesa meira
Síða 3 af 4