Fréttir: júní 2015 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Fyrsta eintakið af Sögu Garðabæjar afhent
Út er komið verkið SAGA GARÐABÆJAR I-IV, eftir Steinar J. Lúðvíksson. Saga Garðabæjar er mikið ritverk, liðlega 1900 blaðsíður, sem skipað er niður í fjögur bindi. Forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, var afhent fyrsta eintakið af verkinu við athöfn á Bessastöðum í dag
Lesa meira

Vel heppnaðir tónleikar á Þriðjudagsklassík
Fjórðu og síðustu tónleikarnir í Þriðjudagsklassík í Garðabæ á þessu ári fóru fram síðast liðið þriðjudagskvöld 2. júní í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Það var systkinatríóið Ó Ó Ingibjörg sem steig á svið en tríóið er skipað þeim Guðjónsbörnum, Ingibjörgu, sópransöngkonu, Óskari, saxofónleikara og Ómari, gítarleikara.
Lesa meira

Þátttaka Flataskóla í eTwinning
Flataskóli var dreginn úr hópi skóla sem tóku þátt í afmælishátíð eTwinning 7. maí s.l. en þá fagnaði eTwinning 10 ára afmæli sínu. Skólinn fékk veglega fjárupphæð til að verja til kaupa á tölvu- og tæknibúnaði og nemendur sem tóku þátt fengu svifdisk til að leika sér með.
Lesa meira

Fyrsta eintakið af Sögu Garðabæjar afhent
Út er komið verkið SAGA GARÐABÆJAR I-IV, eftir Steinar J. Lúðvíksson. Saga Garðabæjar er mikið ritverk, liðlega 1900 blaðsíður, sem skipað er niður í fjögur bindi. Forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, var afhent fyrsta eintakið af verkinu við athöfn á Bessastöðum í dag
Lesa meira

Frumkvöðlasetrið Kveikjan flutt í nýtt húsnæði
Frumkvöðlasetrið Kveikjan sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands annast rekstur á í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ flutti fyrir skemmstu í nýtt húsnæði að Flatahrauni 14 í Hafnarfirði en í því húsnæði hafði slökkvilið Hafnarfjarðar áður aðsetur. Frumkvöðlarnir sem starfa í Kveikjunni hafa nú komið sér vel fyrir í nýjum húsakynnum að Flatahrauni og hefur nýr samstarfssamningur verið undirritaður á milli Garðabæjar, Hafnarfjarðar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um afnot húsnæðisins og reksturs frumkvöðlasetursins Kveikjunnar og nær samningurinn til ársins 2018.
Lesa meira

Frumkvöðlasetrið Kveikjan flutt í nýtt húsnæði
Frumkvöðlasetrið Kveikjan sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands annast rekstur á í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ flutti fyrir skemmstu í nýtt húsnæði að Flatahrauni 14 í Hafnarfirði en í því húsnæði hafði slökkvilið Hafnarfjarðar áður aðsetur. Frumkvöðlarnir sem starfa í Kveikjunni hafa nú komið sér vel fyrir í nýjum húsakynnum að Flatahrauni og hefur nýr samstarfssamningur verið undirritaður á milli Garðabæjar, Hafnarfjarðar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um afnot húsnæðisins og reksturs frumkvöðlasetursins Kveikjunnar og nær samningurinn til ársins 2018.
Lesa meira
Síða 4 af 4
- Fyrri síða
- Næsta síða