Fréttir: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

Einar Karl Birgisson f.h. hópsins Plokk á Íslandi, Jón Anton Speight, Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, nefndarmaður í umhverfisnefnd Garðabæjar, Guðbjörg Brá Gísladóttir, deildarstjóri umhverfis og framkvæ

29. apr. 2020 : Góð þátttaka í stóra plokkdeginum

Stóri plokkdagurinn fór fram síðastliðinn laugardag, 25. apríl en aldrei hefur þátttaka almennings verið meiri og jafn áberandi samkvæmt skipuleggjendum dagsins.

Lesa meira
Leikskólinn Sunnuhvoll

29. apr. 2020 : Upplýsingar um leikskóla fyrir erlenda foreldra

Garðabær hefur gefið út upplýsingabækling  á ensku um leikskóla í Garðabæ.

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

24. apr. 2020 : Breyttar reglur um takmarkanir á samkomum frá 4. maí

Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí nk.  Frá sama tíma falla alveg niður takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum og einnig fjöldatakmarkanir við íþróttaiðkun og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólaaldri. 

Lesa meira
Hetjan mín ert þú - barnabók um Covid-19

24. apr. 2020 : Hetjan mín ert þú - barnabók um Covid-19

 Hetjan mín ert þú er barnabók sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn og bókin er ókeypis á netinu.

Lesa meira
Söndun trjábeðs við Vífilsstaðavatn

22. apr. 2020 : Söndun nýrra trjábeða

Garðyrkjudeild bæjarins hefur að undanförnu séð um að setja sand í ný trjábeð víðsvegar um bæinn sem plantað var í síðastliðið haust.

Lesa meira
Börn að leik

20. apr. 2020 : Tilkynningar til barnaverndar Garðabæjar

Nú er hægt að senda inn tilkynningar til barnaverndar Garðabæjar í gegnum sérstakt form á vef Garðabæjar. Annars vegar er um að ræða tilkynningu fyrir börn sem hafa áhyggjur og hins vegar almenna tilkynningu til barnaverndar.

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar heppnaðist vel.

17. apr. 2020 : Hreinsunarátak 7.-21. maí

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar fer fram dagana 7.-21. maí nk. sem er aðeins seinna en undanfarin ár vegna stöðunnar í þjóðfélaginu. Vorhreinsun lóða í hverfum bæjarins fer fram dagana 11.-22. maí nk.

Lesa meira
Hundabann hefur verið framlengt

14. apr. 2020 : Hundabann við Vífilsstaðavatn og Urriðavatn á varptíma

Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann tímabilið 15. apríl - 15. ágúst. 

Lesa meira

11. apr. 2020 : Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19

Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins.

Lesa meira
Lyftingaaðstaðan í Ásgarði

8. apr. 2020 : Glæsileg aðstaða hjá lyftingadeild Stjörnunnar

Aðstaðan hjá lyftingadeild Stjörnunnar er orðin hin glæsilegasta í Ásgarði. Í kjölfarið á Covid-19 faraldrinum lokaði íþróttahúsið og brást deildin við því með því að lána út allan búnað félagsins til meðlima. 

Lesa meira
Rafrænar sögur og söngur með Þórönnu verður í apríl.

7. apr. 2020 : Bókasafn Garðabæjar í samkomubanni

Bókasafn Garðabæjar er lokað í samkomubanni en starfsfólk safnsins situr þó ekki auðum höndum. Margrét Berndsen Sigurgeirsdóttir, forstöðumaður safnsins segir okkur frá því hvað starfsmenn hafa fyrir stafni dagana.

Lesa meira
Gróska - félag myndlistarmanna í Garðabæ

6. apr. 2020 : ,,Listaverk dagsins" hjá Grósku

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ,  heldur myndlistarsýninguna ,,Listaverk dagsins" á fésbókarsíðu og instagramsíðu félagsins. 

Lesa meira
Síða 1 af 2