29. apr. 2020

Upplýsingar um leikskóla fyrir erlenda foreldra

Garðabær hefur gefið út upplýsingabækling  á ensku um leikskóla í Garðabæ.

  • Leikskólinn Sunnuhvoll

Garðabær hefur gefið út upplýsingabækling á ensku um leikskóla í Garðabæ. Bæklingurinn er gefin út fyrir erlenda foreldra sem eiga börn í leikskólum bæjarins eða huga að skráningu.

Almennar upplýsingar um leikskólana, innritun, starfsemi og fleira má finna í bæklingnum. Nánari upplýsingar um hvern og einn leikskóla má svo finna á vef þess skóla.

Bæklinginn má finna hér.