Fréttir: október 2022

Fyrirsagnalisti

Menntadagur 2022.

31. okt. 2022 Grunnskólar Leikskólar Skólamál Þróunarsjóðir : Vel heppnaður menntadagur

Menntadagur leik- og grunnskóla og frístundaheimila Garðabæjar var haldinn föstudaginn 28. október á starfsdegi skólanna.

Lesa meira
Börn á heilsuleikskólanum Urriðabóli

28. okt. 2022 Leikskólar Skólamál Urriðaholt : Heilbrigð sál í hraustum líkama á Urriðabóli

Heilsuleikskólinn Urriðaból var opnaður í september síðastliðnum við Kauptún. Urriðaból í Kauptúni er sex deilda leikskóli fyrir 96 börn og er undanfari nýs leikskóla sem verður byggður við Holtsveg í Urriðaholti. Skólinn býður börnum upp á kærleiksríkt og öruggt umhverfi, þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín, hver á sinn hátt.

Lesa meira
Rökkvan Stuðmenn 28. október 2022

27. okt. 2022 Garðatorg – miðbær Menning og listir : Listahátíðin Rökkvan á Garðatorgi

Föstudagskvöldið 28. október verður listahátíðin Rökkvan haldin í fyrsta sinn á Garðatorgi.  Hátíðin er ætluð öllum aldurshópum og Garðatorgið verður fullt af lífi, fjöri og list þetta kvöld. Myndlist, listamarkaður, tónlistardagskrá ungs fólks og Stuðmenn stíga á svið í lok kvölds. 

Lesa meira

27. okt. 2022 Íbúasamráð Stjórnsýsla : Samráðsgátt um fjárhagsáætlun opin til 3. nóvember

Enn er tækifæri fyrir íbúa til að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar Garðabæjar í gegnum samráðsgátt til 3. nóvember 2022.

Lesa meira
Sótthreinsun í Miðgarði

23. okt. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf Vetrarmýri : Aðgerðarplan vegna Miðgarðs í vinnslu

Frekari mælingar nauðsynlegar til að hægt sé að opna Miðgarð. Æfingar á gervigrasi falla niður tímabundið.

Lesa meira
Rökkvan Stuðmenn 28. október 2022

19. okt. 2022 Garðatorg – miðbær Menning og listir : Rökkvan er ný listahátíð

Listahátíðin Rökkvan verður haldin í fyrsta sinn föstudaginn 28. október nk. kl. 19-22:30 á Garðatorgi 1-4.

Lesa meira

18. okt. 2022 Grunnskólar Skólamál Umhverfið Umhverfismál Útivist : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Undanfarin 23 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson fiskifræðingur og þróunarvistfræðingur séð um útikennsluna og honum til aðstoðar er starfsfólk garðyrkjudeildar.

Lesa meira
Sótthreinsun í Miðgarði

16. okt. 2022 Fjölnota íþróttahús Íþróttir og tómstundastarf : Sótthreinsun á gervigrasi í Miðgarði

Í september bárust bæjaryfirvöldum í Garðabæ ábendingar um léleg loftgæði í íþróttahúsinu Miðgarði sem nýlega var tekið í notkun. Í kjölfarið var verkfræðistofan Mannvit fengin til að gera úttekt á húsinu vegna loftgæða og hugsanlegra raka- og mygluskemmda.

Lesa meira

13. okt. 2022 Bókasafn Íbúasamráð Menning og listir : Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar

Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til bæjarbúa og aðra sem sækja safnið heim að taka þátt í stuttri rafrænni þjónustukönnun um starfsemi safnsins. 

Lesa meira

12. okt. 2022 Álftanes Umhverfið : Opnað fyrir útrás í fjörunni á Álftanesi

Í kvöld, miðvikudaginn 12. október, verður opnað fyrir útrásina í fjörunni á Álftanesi.

Lesa meira
Undirritun samnings við Hjallastefnuna

10. okt. 2022 Grunnskólar Skólamál Stjórnsýsla : Samningur um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum

Garðabær og Hjallastefnan gera með sér samning um starfsemi Barnaskóla Hjallastefnunnar á Vífilsstöðum.

Lesa meira
Fundur bæjarfulltrúa og þingmanna Suðvesturkjördæmis 6. október 2022

7. okt. 2022 Stjórnsýsla : Samráðsfundur með þingmönnum Suðvesturkjördæmis

Fimmtudaginn 6. október sl. funduðu bæjarfulltrúar Garðabæjar og þingmenn Suðvesturkjördæmis þar sem farið var yfir helstu mál sem eru á döfinni hjá Garðabæ. Fundurinn er liður í kjördæmadögum alþingis sem standa nú yfir.

Lesa meira
Síða 1 af 2