Fréttir
Fyrirsagnalisti
Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2023-2026
Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2023 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 3. nóvember 2022.
Lesa meiraSamráðsgátt um fjárhagsáætlun opin til 3. nóvember
Enn er tækifæri fyrir íbúa til að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar Garðabæjar í gegnum samráðsgátt til 3. nóvember 2022.
Lesa meiraÞjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til bæjarbúa og aðra sem sækja safnið heim að taka þátt í stuttri rafrænni þjónustukönnun um starfsemi safnsins.
Lesa meiraÁbendingar og tillögur íbúa um fjárhagsáætlun bæjarins
Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2023-2026.
Lesa meiraGóðar umræður á Álftanesi
Þriðji fundur í röð íbúafunda í september var haldinn í Álftanesi miðvikudagskvöldið 21. september sl. Góðar umræður voru á fundinum þar sem spurt var um fjölbreytt málefni s.s. um fráveitumál, sjósund, umferðarhraða og umferðaröryggi á Álftanesvegi, sérfræðiþjónustu í skólum, frístundastarf að sumri, stígagerð og umhirðu á opnum svæðum.
Lesa meiraÞjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til bæjarbúa og biður þá um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins. Markmiðið er að veita sem besta þjónustu, fjölbreyttasta úrval bóka og gagna, viðburða og klúbba sem völ er á.
Lesa meiraHvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg?
Skipuð hefur verið undirbúningsnefnd um uppbyggingu miðbæjar í Garðabæ. Markmið nefndarinnar er að vinna að undirbúningi þess að fullgera aðlaðandi og heildstæðan miðbæ á og í kringum Garðatorg. Nú hefur samráðsgátt um mótun miðbæjarins verið opnuð.
Lesa meiraSamtal við íbúa í fundaröðinni ,,Hvað finnst þér?"
Annar fundur í röð íbúafunda í september var haldinn í Flataskóla miðvikudagskvöldið 14. september sl. Þar voru íbúar í Byggðum, Búðum, Bæjargili, Fitjum, Flötum, Garðatorgi, Hnoðraholti, Hæðum, Lundum, Móum, Mýrum og Túnum boðnir sérstaklega velkomnir.
Lesa meiraHvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?
Fjölnota íþróttahúsið Miðgarður var tekið í notkun snemma á þessu ári og hafa frjálsu félögin í Garðabæ getað nýtt húsið frá opnun þess. Enn á þó eftir að ráðstafa tveimur hæðum sem liggja sunnan megin í húsinu sem hvor um sig er um 1.500 fermetrar að stærð. Íþrótta- og tómstundaráð óskar nú eftir ábendingum frá íbúum um hvernig ráðstafa megi þessu rými
Lesa meiraVel heppnaður fundur í Urriðaholtsskóla
Í september verður blásið til íbúafunda undir yfirskriftinni ,,Hvað finnst þér?“ með Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjórum hjá bænum. Fyrsti fundurinn var haldinn miðvikudagskvöldið 7. september sl. í Urriðaholtsskóla þar sem íbúar Urriðaholts voru sérstaklega velkomnir.
Lesa meiraHvað finnst þér? Íbúafundir í september
Í september verður blásið til íbúafunda undir yfirskriftinni ,,Hvað finnst þér?“ með Almari Guðmundssyni bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjórum hjá bænum. Íbúafundirnir verða haldnir miðvikudagana 7., 14. og 21. september og þriðjudaginn 27. september kl. 19:30-21:00 í mismunandi skólum bæjarins.
Lesa meira