Fréttir: Fjármál

Fyrirsagnalisti

16. des. 2022 Fjármál Stjórnsýsla : Íbúar hvattir til að kynna sér fjárhagsáætlun Garðbæjar

Íbúar eru hvattir til að kynna sér fjárhagsáætlun Garðabæjar en með áætluninni fylgdi greinargerð sem útskýrir helstu áherslur í áætluninni. Þá má einnig finna nokkur fræðandi myndbönd um fjárhagsáætlun Garðabæjar á vefnum.

Lesa meira

4. nóv. 2022 Fjármál Framkvæmdir Íbúasamráð Stjórnsýsla : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2023-2026

Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2023 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 3. nóvember 2022. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. sep. 2022 Fjármál Íbúasamráð Stjórnsýsla : Ábendingar og tillögur íbúa um fjárhagsáætlun bæjarins

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2023-2026.

Lesa meira
Aðkomutákn Garðabæjar

1. sep. 2022 Fjármál Stjórnsýsla : Góð staða Garðabæjar í árshlutauppgjöri

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar þriðjudaginn 30. ágúst sl. var sex mánaða uppgjör Garðabæjar fyrir tímabilið janúar til júní 2022 lagt fram.

Lesa meira
Aðkomutákn Garðabæjar

5. nóv. 2021 Fjármál Stjórnsýsla : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2022-2025

Frumvarp að fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 4. nóvember 2021. Fjárhagsstaða Garðabæjar er sterk, skuldir eru hóflegar og langt undir viðmiðunarmörkum

Lesa meira